Eli Roth þekkja líklega flestir á Íslandi enda hefur hann dvalið hér mikið og verið í fjölmiðlum. Fyrsta myndin hans, Cabin Fever, var mjög vel heppnuð og náði strax miklum vinsældum u...
Hostel: Part II (2007)
Hostel 2
Þrjár stúdínur fara á hostel í Slóvakíu að áeggjan fallegrar austur-evrópskrar konu … en eftir hátíðarhöld í litla bænum sem þær eru staddar í, þá...
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
HræðslaSöguþráður
Þrjár stúdínur fara á hostel í Slóvakíu að áeggjan fallegrar austur-evrópskrar konu … en eftir hátíðarhöld í litla bænum sem þær eru staddar í, þá eru þær settar í hendurnar á hópi sem bíður þær falar til dráps af hæstbjóðanda.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur



Gagnrýni notenda (5)
Findnari og ógeðslegir en númer 1
Það sem mér fannst myndin ganga út á var að vera með svo ógeðsleg atriði að maður fari að hlægja. Ég var alveg að fíla það í botn. Stelpurnar léku þetta alveg hrikalega illa og v...
Sama mynd og nr. 1 - bara með stelpum
Mér persónulega finnst Eli Roth vera gríðarlega ofmetinn kvikmyndagerðarmaður og jafnvel hvernig hann hæpar sjálfan sig upp er alveg merkilega pirrandi. Hann talaði um fyrstu Hostel-myndina e...
Hostel 2 er eins og flest allir vita er leikstýrt af íslandsvininum Eli Roth, og finnst mér kannski að myndin sé svona rosalega vinsæl hér á landi út af því að hann heimsækir landið oft ...
Myndin er ekki næstum eins góð og fyrri myndin. Varð fyrir miklum vonbrigðum. Fyrir hlé lofaði hún góðu, maður fékk að kynnast öllum fórnalömbunum vel en svo klikkaði greinilega eittt...
























