Náðu í appið
Medicine Man

Medicine Man (1992)

The Last Days of Eden

"He turned his back on civilization. Only to discover he had the power to save it."

1 klst 46 mín1992

Sérvitur vísindamaður sem vinnur fyrir stórt lyfjafyrirtæki, er að vinna að rannsóknarverkefni í frumskógum Amazon.

Rotten Tomatoes17%
Metacritic43
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Streymi
Disney+

Söguþráður

Sérvitur vísindamaður sem vinnur fyrir stórt lyfjafyrirtæki, er að vinna að rannsóknarverkefni í frumskógum Amazon. Hann sendir eftir aðstoðarmanni til að koma að hjálpa sér, og litskiljunarvél, þar sem hann er kominn nálægt því að finna lækningu við krabbameini. Þegar aðstoðarmaðurinn kemur, og reynist vera kvenkyns, þá afþakkar vísindamaðurinn hjálp hennar. Á meðan nálgast risajarðýtur svæðið sem þau eru að vinna á, og á endanum læra þau að vinna saman og ástin kviknar á milli þeirra.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Cinergi PicturesUS
Hollywood PicturesUS

Verðlaun

🏆

Lorraine Bracco var tilnefnd til Razzie verðlaunanna fyrir verstan leik í aðalhlutverki.