Náðu í appið
Top Gun

Top Gun (1986)

"I feel the need, the need for speed."

1 klst 50 mín1986

Maverick er flottur flugmaður.

Rotten Tomatoes59%
Metacritic50
Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Maverick er flottur flugmaður. Þegar hann mætir tveimur MiG óvinaflugvélum yfir Persaflóa, þá fær flugmaðurinn í fylgdarflugvélinni hræðslukast. Maverick er nánast eldsneytislaus, en tekst að tala flugmanninn til og þeir komast heilir heim. Þegar flugmaðurinn ákveður að skila inn flugskírteini sínu, þá er Maverick hækkaður í tign og sendur í Top Gun flugskólann. Þar þarf hann að svara glósum samnemenda og kveða niður gamlan draug, sem er gömul saga af pabba hans sem dó í flugbardaga. Mistök sem hann gerði urðu til þess að aðrir létu einnig lífið. Maverick stefnir á að verða besti flugmaðurinn í skólanum og stígur á tær annarra nemenda á leiðinni, þar á meðal hjá Charlie, kvenkyns starfsmanni skólans, þó með öðrum hætti sé, og laðast sterklega að henni.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Paramount PicturesUS
Don Simpson/Jerry Bruckheimer FilmsUS

Gagnrýni notenda (2)

Ágætis mynd þar sem Tom Cruise er að slíta barnsskónum í kvikmyndaleik og stendur sig ansi vel að vanda. Þetta er náttúrulega bara ''venjuleg'' orustumynd þar sem að farið er aðeins mei...

Top Gun er eina kvikmyndinn er varðar orrustuvélar og umfangið í kringum þær á einhvern vitsmunlegan hátt. Það er skylda að sjá þessa mynd fyrir áhugamenn herflugvéla. Myndin getur át...