Stórskemmtilegur vestri frá Lawrence Kasdan segir frá nokkrum mönnum(Kline, Costner, Glenn og Glover) sem halda til bæjarins Silverado, hver með sína ástæðu fyrir því og leggja þar til at...
Silverado (1985)
"A dangerous place, in a lawless time... 'Til four friends risked all to make things right."
Árið er 1880, fjórir menn ferðast saman til bæjarins Silverado.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Árið er 1880, fjórir menn ferðast saman til bæjarins Silverado. Á vegi þeirra verða margar hættur áður en þeir ná vondu köllunum og friður kemst á í þorpinu.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Lawrence KasdanLeikstjóri

Mark KasdanHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Columbia PicturesUS
Gagnrýni notenda (3)
Alltílæ kábojmynd, hálfpartinn af gamla skólanum, en þó ekki. Vekur athygli að hinn gersamlega ófyndni Kevin Kostner er svona einskonar comedy sidekick hér og ferst agætlega úr hendi. ...
Óvenjulegur vestri frá Kasdan, fyndinn og áhugaverður. Frábærir leikarar og skemmtileg saga.





















