Náðu í appið
Öllum leyfð

Skilaboð til Söndru 1983

(Message to Sandra)

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 17. desember 1983

83 MÍNÍslenska

Jónas, miðaldra rithöfundur, fær einstakt tækifæri til að koma sér á kortið þegar hann semur við ítalskt kvikmyndafélag um að skrifa handrit um Snorra Sturluson. Hann leigir sér sumarbústað á afskekktum stað til að fá næði til að skrifa og ræður til sín unga konu, Söndru, til að sjá um sig. Hann vill með því skapa sér fullkomna aðstöðu til að... Lesa meira

Jónas, miðaldra rithöfundur, fær einstakt tækifæri til að koma sér á kortið þegar hann semur við ítalskt kvikmyndafélag um að skrifa handrit um Snorra Sturluson. Hann leigir sér sumarbústað á afskekktum stað til að fá næði til að skrifa og ræður til sín unga konu, Söndru, til að sjá um sig. Hann vill með því skapa sér fullkomna aðstöðu til að skrifa. En það fer ekki eins og hann ætlar.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn