Náðu í appið
Casino

Casino (1995)

" They had it all, they ran the show, and it was paradise...while it lasted."

2 klst 58 mín1995

Sam 'Ace' Rothstein, glæpatengdur spilavítiseigandi í Las Vegas, reynir að halda uppi venjulegum lífsstíl með konunni sinni, Ginger.

Rotten Tomatoes79%
Metacritic73
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Sam 'Ace' Rothstein, glæpatengdur spilavítiseigandi í Las Vegas, reynir að halda uppi venjulegum lífsstíl með konunni sinni, Ginger. Nicky Santoro, æskuvinur Ace sem nú er orðinn stór karl í mafíunni, kemur í bæinn með ill áform sem munu trufla líf Ace.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Universal PicturesUS
Syalis DAFR
Légende FilmsFR
Cappa/De Fina ProductionsUS

Verðlaun

🏆

Golden Globe-Besta leikkona í hlutverki í dramamynd: Sharon Stone. Stone tilnefnd til Óskarsverðlauna einnig.

Gagnrýni notenda (7)

★★★★★

Ég er sammála einni gagngrýni sem ég las á netinu að með Casino sýnist manni Scorsese hafi verið að reyna gera Goodfellas 2. Þær eru alltof líkar. Kvikmyndatakan, klippingin, ofbeldið, p...

Þessi snilldarmynd Martins Scorsese byggist á bók Nicholas Pileggi og er sönn. Sam Ace Rothstein(sem er snilldarlega leikinn af Robert Deniro) er maður sem að fær tækifæri lífs síns: Hann f...

Kvikmyndaleikstjórinn Martin Scorsese hefur fyrir margt löngu öðlast sess sem einn besti og vandvirkasti kvikmyndagerðarmaður sem kvikmyndasagan þekkir vel, enda hafa myndir hans á borð við...

★★★☆☆

Frekar ofmetinn gangster-mynd er frekar langdregin og nær ekki að halda nægilegum dampi og áhuga í 3 tíma. Stone leikur reyndar mjög vel og DeNiro er fínn sem fyrri daginn.

Þetta er í einu orði sagt frábær mynd. Leikur á mjög háu plani og söguþráður sérstaklega áhugaverður. De Niró klikkar náttúrulega aldrei alltaf mjög traustur. Pesci sýnir hér stó...

Þessi mynd er EKKI eins góð og af er látið. Joe Pesci er hreinlega leiðinlegur og eyðileggur þessa mynd eins og flestar aðrar sem hann hefur leikið í. Gjörsamlega ofmetin mynd, og tímanum...

Meiri háttar góð mafíumynd með mörgum stórleikurum sem fara á kostum. Þar má nefna Robert De Niro, James Woods, Joe Pesci og James Woods sem öll leika alveg frábærlega vel. Sharon Stone l...