Náðu í appið
Street Kings

Street Kings (2008)

"Their City. Their Rules. No Prisoners."

1 klst 49 mín2008

Tom Ludlow er lögreglumaður sem finnst lífið erfitt eftir dauða eiginkonu sinnar.

Rotten Tomatoes37%
Metacritic55
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Tom Ludlow er lögreglumaður sem finnst lífið erfitt eftir dauða eiginkonu sinnar. Þegar sönnunargögn finnast sem tengja hann við dauða annarrar löggu þá er hann neyddur til að rísa upp gegn lögreglusamfélaginu sem hann hefur verið hluti af allt sitt líf. Það leiðir til þess að hann verður tortrygginn varðandi tryggð allra í kringum sig.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Fox Searchlight PicturesUS
Regency EnterprisesUS
Dune Entertainment IIIUS
Yari Film GroupUS
Emmett/Furla FilmsUS

Gagnrýni notenda (1)

Svona eiga myndir að vera!

 Ég drösslaði loksins félögunum út í bíó en það hefur reynst erfiðara að hóa liðið saman í seinni tíð.  Það sem við allir 6 vorum sammála um eftir myndina er að hún ...