Náðu í appið
War/Dance

War/Dance (2007)

Stríð/dans

"The war stole everything, except their music."

1 klst 45 mín2007

Sögusviðið er Norður Úganda, land sem hefur þurft að þola stanslaus stríðsátök í tvo áratugi og við kynnumst Dominic, Rose og Nancy, þremur börnum sem...

Rotten Tomatoes85%
Metacritic68
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Sögusviðið er Norður Úganda, land sem hefur þurft að þola stanslaus stríðsátök í tvo áratugi og við kynnumst Dominic, Rose og Nancy, þremur börnum sem hafa misst allt í stríðinu; fjölskyldur þeirra eru sundraðar, heimilin í rúst og þau draga fram lífið hrörlegum flóttamannabúðum. Þegar þeim er boðið að taka þátt í árlegri dans- og tónlistarhátíð fá þau tækifæri til að endurheimta æskuna og upplifa í fyrsta skipti hvernig það er að sigra.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Sean Fine
Sean FineLeikstjóri
Andrea Nix
Andrea NixLeikstjóri

Framleiðendur

Rogues Harbor Studios
Fine FilmsUS
Shine GlobalUS

Verðlaun

🏆

Tilnefnd til Óskarsverðlauna og vann leikstjórnarverðlaunin á Sundance.