Náðu í appið
Bönnuð innan 6 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Þungarokk í Bagdad 2007

(Heavy Metal in Baghdad)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 25. september 2008

84 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 83% Critics

Þungarokk í Bagdad er heimildamynd sem segir af írösku þungarokksveitinni Acrassicauda (Svarti sporðdrekinn) frá því að stjórn Saddams Husseins féll árið 2003 til ársins 2007. Þungarokksflutningur í einræðisríki hefur alltaf verið erfiður (ef ekki ómögulegur) en eftir að Saddam var steypt af stóli leit út fyrir að sveitin gæti flutt sína tónlist óáreitt.... Lesa meira

Þungarokk í Bagdad er heimildamynd sem segir af írösku þungarokksveitinni Acrassicauda (Svarti sporðdrekinn) frá því að stjórn Saddams Husseins féll árið 2003 til ársins 2007. Þungarokksflutningur í einræðisríki hefur alltaf verið erfiður (ef ekki ómögulegur) en eftir að Saddam var steypt af stóli leit út fyrir að sveitin gæti flutt sína tónlist óáreitt. Þær vonir urðu fljótlega að engu eftir að borgarastyrjöld braust út. ... minna


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn