Átakanleg mynd með stæl
Þetta er ein af bestu myndum sem ég hef séð, var að kíkja á hana núna um daginn og vildi tjá mig aðeins um hana. Paul Thomas Anderson er einn af mínum uppáhalds leikstjórum. Hann veit ...
"Everyone has one special thing / The life of a dreamer, the days of a business, and the nights in between."
Mynd þessi fjallar um klámmyndastjörnu sem leikin er af Mark Wahlberg.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
Kynlíf
Vímuefni
BlótsyrðiMynd þessi fjallar um klámmyndastjörnu sem leikin er af Mark Wahlberg. Við fylgjumst með þessum unga fola, sigrum hans og ósigrum í hartnær tvo og hálfan tíma. Myndin er látin gerast seinni hluta áttunda áratugarins og fyrri part þess níunda og spilar tónlistin stórt hlutverk í því að endurskapa þetta tímabil, þegar diskóið réði ríkjum.

Tilnefnd til 3 Óskarsverðlauna (Burt Reynolds sem leikari í aukahlutverki, Julianne Moore sem besta leikkona í aukahlutverki og besta handrit)
Þetta er ein af bestu myndum sem ég hef séð, var að kíkja á hana núna um daginn og vildi tjá mig aðeins um hana. Paul Thomas Anderson er einn af mínum uppáhalds leikstjórum. Hann veit ...
Aldeilis skemmtileg ræma um ungan mann sem vinnur á skemmtistað þar sem, meðal annara, klámmyndaleikarar venja komur sínar. Ekki líður á löngu áður en einn klámmyndastjórinn, leikinn ó...
Stórfengleg kvikmynd sem er óviðjafnanleg á allan hátt. Segja má með sanni að enginn kvikmyndagerðarmaður hafi komið jafn rækilega á óvart á árinu 1997 og hinn þrítugi leikstjóri og...