Náðu í appið
Öllum leyfð

Nell 1994

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Language beyond understanding Life beyond words... Discover...

113 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 57% Critics
The Movies database einkunn 60
/100
Jodie Foster tilnefnd til Óskarsverðlauna. Tilnefnd til þriggja Golden Globe verðlauna, þ.á.m. Judy Foster og myndin sem besta mynd.

Nell er stúlka sem var alin upp í einangruðum heimi. Eina fólkið sem hún þekkti voru móðir hennar og tvíburasystir. Þær bjuggu saman í kofa í skóginum. Enginn hefur nokkru sinni hitt Nell fyrir utan mæðgurnar. Eftir að móðir hennar deyr, þá uppgötvar læknirinn, Jerome, í nálægum bæ, Nell. Hann heillast af henni þar sem hún talar bjagað mál, sem... Lesa meira

Nell er stúlka sem var alin upp í einangruðum heimi. Eina fólkið sem hún þekkti voru móðir hennar og tvíburasystir. Þær bjuggu saman í kofa í skóginum. Enginn hefur nokkru sinni hitt Nell fyrir utan mæðgurnar. Eftir að móðir hennar deyr, þá uppgötvar læknirinn, Jerome, í nálægum bæ, Nell. Hann heillast af henni þar sem hún talar bjagað mál, sem hún og systir hennar fundu upp meðan þær voru að alast upp. Paula, sem er sálfræðinemi, vill láta skoða Nell í rannsóknarstofu. Dómarinn úrskurðar að þau fái leyfi til að skoða hana í þrjá mánuði í skóginum, en eftir það mun dómarinn úrskurða um hvað muni verða um Nell í framtíðinni. ... minna

Aðalleikarar


Alveg ofsalega hjartahlý og falleg kvikmynd hér á ferðinni. Hún fjallar um villikonuna Nell. Nell hefur eiginlega bara hlotið svipað uppeldi og Móglí. Lærði bjagaða ensku af móður sinni sem var fötluð. Nell býr bara ein í skóginum yfirvöld geta auðvitað ekki látið það líðast að láta fólk lifa eins og hún á seinnihluta 20.aldar. Þau senda þess vegna teymi til að fylgjast með henni og ákvarða hvort hún þurfi inn á stofnun.... ég segi ekki meira. ég er mikill Jodie aðdáandi og finnst hún standa sig frábærlega, stelur alveg senunni af öðrum. Frábær saga.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

07.04.2024

Uppgötvar komu andkrists

Leikstjóri hrollvekjunnar The First Omen, sem komin er í bíó á Íslandi, Arkasha Stevenson, segist hafa verið aðdáandi The Omen myndaflokksins frá unga aldri. Það var því talsverð áskorun fyrir hana að fá það verk...

11.11.2023

Stærsta myndin af alheimi Marvel til þessa

The Marvels, sem kom í bíó í gær, er þrítugasta og þriðja Marvel ofurhetjumyndin og framhald kvikmyndarinnar Captain Marvel sem sló í gegn árið 2019. Þar fengu áhorfendur að kynnast ævintýrum Carol Danvers, öðru nafni Captain Marvel, í túlkun Óskarsverðlau...

08.03.2023

Scream persónur brýna kutana

Hrollvekjan Scream 6 kemur í bíó núna á föstudaginn og í tilefni af því birtum við hér persónuplaköt fyrir alla helstu leikara kvikmyndarinnar og stiklu þar að auki. Ghostface í góðum gír. Scream myndirnar hófu ...


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn