Nikita er myndin sem gerði Luc Besson að nafni. Ég sá hana þegar hún var ný og svo ekki fyrr en nú. Myndin hefur elst vel þó maður finni mikla 90´ lykt í loftinu. Nikita, leikin af Anne P...
Nikita (1990)
"She murders. So she can live."
Nikita, sem er dæmdur glæpamaður, sleppur við að fara í fangelsi í skiptum fyrir það að fá nýjan persónuleika og þjálfun sem leynilegur njósnari og leigumorðingi.
Bönnuð innan 16 áraSöguþráður
Nikita, sem er dæmdur glæpamaður, sleppur við að fara í fangelsi í skiptum fyrir það að fá nýjan persónuleika og þjálfun sem leynilegur njósnari og leigumorðingi. Hún er þjálfuð í tvö ár og án nokkurs fyrirvara fær hún byssu í hönd inni á veitingahúsi og er sagt að drepa manninn við næsta borð, um leið og sá sem fyrirskipaði henni að gera þetta, yfirgefur staðinn.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur


Gagnrýni notenda (6)
Þessi er frábær!!! hefði örugglega aldrei fattað að taka hana útá leigu en horfði á hana í frönskutíma.. þvílík snilld snilld snilld.. perla frá Luc Besson.. varist hinsvegar amerís...
Snilld frá meistara Besson (Leon, Joan of Arc, Taxi, The big blue). Frábær frönsk spennumynd með frábæru en harla þekktu leikaraliði. Myndin fjallar í stuttu máli um unga kona sem er í dó...
Grenjandi snilld!!!!!! Það þarf í raun ekki að segja neitt meira en svona til að hafa þetta skemmtilegra þá er hér á ferð eitt snilldarverka Luc Besson sem menn verða að sjá. Þetta er...
Frábær, stórkostleg svo ekki sé nú minna sagt, Luc Besson með raunverulegar persónur í góðri spennumynd. Sjáðu þessa sem fyrst.





















