An Officer and a Gentleman (1982)
"Life gave him nothing, except the courage to win...and a woman to love."
Zack Mayo er ungur maður sem hefur ráðið sig í herskóla fyrir sjóliðsforingja.
Deila:
Bönnuð innan 6 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Blótsyrði
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Zack Mayo er ungur maður sem hefur ráðið sig í herskóla fyrir sjóliðsforingja. Hann er frekjuhundur með slæm hegðunarvandamál. Liðsforinginn Foley á að þjálfa og meta Zack, og sér að margt má laga í fari hans. Zack hittir Paula, og þarf nú að hugsa hvaða stefnu hann vill feta í lífi sínu.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Taylor HackfordLeikstjóri

Douglas Day StewartHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Paramount PicturesUS
Lorimar Motion PicturesUS
Verðlaun
🏆
Fékk tvo Óskara; Louis Gosset Jr. fékk Óskar, og Golden Globe, fyrir bestan leik í aukahlutverki, og síðan fékk myndin Óskarsverðlaun fyrir tónlist. Fékk einnig BAFTA verðlaunin og Golden Globe fyrir tónlist. Hefur fengið fjölda annarra verðlauna og t





















