Náðu í appið
Freejack

Freejack (1992)

"Alex Furlong died today. Eighteen years from now, he'll be running for his life."

1 klst 50 mín1992

Ökuþórinn Alex Furlong er gripinn og sendur í tímaferðalag, sekúndubroti áður en að banvæn sprenging á sér stað, af tæknimönnum Vasendak á 21.

Rotten Tomatoes29%
Metacritic34
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Ökuþórinn Alex Furlong er gripinn og sendur í tímaferðalag, sekúndubroti áður en að banvæn sprenging á sér stað, af tæknimönnum Vasendak á 21. Öldinni, sem ætla að selja heilbrigðan líkama hans til aldraðs ríks manns í McCandless fyrirtækinu, til að hægt sé að flytja hugann á milli líkama. Hann sleppur, en hefur engin réttindi í þessari martraðakenndu framtíð þar sem ofbeldi og viðurstyggð eru alltumlykjandi. Sagan snýst um það hvort hann lifi af, og tilraunir hans til að ná aftur sambandi við kærustuna Julie, sem nú er 15 árum eldri og er orðin stjórnandi hjá McCandless.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Morgan Creek EntertainmentUS

Gagnrýni notenda (2)

★★★★★

Topp mynd. Anthony Hopkins (The silence of the lambs, Hannibal) er bestur. Emelio Estves er fínn, og Rene Russo(Lethal Weapon 3,4) líka. Mér finnst Mick Jagger (hljómsveitin Rolling Stones) ekki g...