Hundleiðinleg þvæla sem ég mæli engum með að sjá. Auk þess að vera Steven Seagal mynd, þá bara nær hún engri spennu út alla myndina. 0 stjörnur er verðskulduð einkunn.
Under Siege 2: Dark Territory (1995)
"A top secret nuclear satellite. A team of international terrorists. A government held hostage. An undetectable moving headquarters. Only one hero stands in the way."
Brottrekinn tæknimaður hjá hinu opinbera leitar hefnda.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Brottrekinn tæknimaður hjá hinu opinbera leitar hefnda. Hann rænir farþegalest og nær yfirráðum yfir háleynilegu gervitunglavopni sem hann hannaði fyrir Bandaríkjastjórn. Hann sýnir mönnum hvers vopnið er megnugt með því að eyða smá landssvæði í Kína. Hann beinir nú vopninu að Bandaríkjunum, en einn maður stendur í vegi hans, Casey Ryback, sem er á meðal farþega í lestinni. Honum til aðstoðar er frænka hans sem er, rétt eins og Casey sjálfur, menntuð í bardagalistinni Aikido, og málgefinn lestarþjónn.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur



Gagnrýni notenda (4)
Það fór að sjálfsögðu svo að þegar Seagal hafði loks farið með aðalhlutverk í almennilegri mynd, Under Siege, varð hann að eyðileggja allt með því að gera vond framhald. Að þess...
Síðast stöðvaði hann vondu mennina sem ætluðu að taka yfir skipið, núna ætla vondu mennirnir að taka yfir lest en Steven Seagal er mættur til þess að stoppa þá. Eins og svo margoft þ...
GUÐ MINN GÓÐUR!!! Þetta er ein versta mynd í heimi kvikymdasögunnar og mig sem hlakkaði til að sjá þenna viðbjóð. Myndin fjallar um hryðjuverkamenn sem rændu lest og settu um borð í ...
























