Náðu í appið
Fortress 2

Fortress 2 (1999)

Fortress 2: Re-Entry

"Locked in a prison orbiting 26,000 miles above earth. Escape was never thought possible...until now."

1 klst 32 mín1999

Sjö árum eftir atburði fyrstu Fortress-myndarinnar eru Brennick og fjölskylda hans enn á flótta undan Men-tel-fyrirtækinu.

Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára

Söguþráður

Sjö árum eftir atburði fyrstu Fortress-myndarinnar eru Brennick og fjölskylda hans enn á flótta undan Men-tel-fyrirtækinu. Hópur uppreisnarmanna reynir að fá hann í lið með sér en hann neitar þar sem hann vill einbeita sér að fjölskyldu sinni. Árás fylgir í kjölfarið og Brennick er handtekinn ásamt uppreisnarmönnunum og sendur í nýtt og fullkomnara virkisfangelsi úti í geimnum. En Brennick er ekki maður sem gefst auðveldlega upp og þar sem tíu ára sonur hans bíður eftir honum á jörðinni ætlar hann að láta hið illa fyrirtæki finna verulega fyrir því ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

The Carousel Picture CompanyLU