Náðu í appið
Colombiana

Colombiana (2011)

"Vengeance is beautiful."

1 klst 47 mín2011

Ung kona vex úr grasi sem ískaldur leigumorðingi eftir að hafa orðið vitni að því þegar foreldrar hennar voru myrtir, þegar hún var barn að aldri í Bogota í Kólumbíu.

Rotten Tomatoes29%
Metacritic45
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Ung kona vex úr grasi sem ískaldur leigumorðingi eftir að hafa orðið vitni að því þegar foreldrar hennar voru myrtir, þegar hún var barn að aldri í Bogota í Kólumbíu. Hún vinnur fyrir frænda sinn sem leigumorðingi á daginn, en frítíma sínum eyðir hún í að taka lögin í sínar eigin hendur, og drepur mann og annan, með það að markmiði að ná að drepa mafíósann sem er ábyrgur fyrir morðinu á foreldrum hennar.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

A.J.O.Z. FilmsFR
EuropaCorpFR
Grive ProductionsFR
CinéCinémaFR
Canal+FR
TF1 Films ProductionFR

Gagnrýni notenda (1)

Besson er franskur meistari meðalmennskunnar

★★★☆☆

Ef ég væri með jafn töff nafn og Olivier Megaton þá væri ég eflaust líka að reyna að spreyta mig áfram sem hasarleikstjóri. Þessi maður sýndi með Transporter 3 og núna Colombiana að...