Náðu í appið
Big Trouble in Little China

Big Trouble in Little China (1986)

"They told Jack Burton to go to hell...and that's exactly where he's going! "

1 klst 39 mín1986

Þegar vörubílstjórinn Jack Burton samþykkti að gefa vini sínum Wang Chi far í bílnum til að ná í kærustuna á flugvöllinn, þá bjóst hann aldrei...

Rotten Tomatoes72%
Metacritic53
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Þegar vörubílstjórinn Jack Burton samþykkti að gefa vini sínum Wang Chi far í bílnum til að ná í kærustuna á flugvöllinn, þá bjóst hann aldrei við að flækjast í yfirnáttúrulega baráttu á milli góðs og ills. Kærasta Wangs er með smaragðsgræn augu, sem er nákvæmlega það sem hinum ódauðlega seiðkarli Lo Pan og þremur ósýnilegum hjálparkokkum hans vantar. Lo Pan verður að kvænast stúlku með græn augu svo hann geti fengið líkama sinn aftur. Núna verður Jack að bjarga kærustu Wangs frá Lo Pan og gengi hans, og endurheimta vörubílinn, sem var stolið. En hvernig getur hann sigrað óvin sem er ekki með neinn líkama?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Taft Entertainment PicturesUS
20th Century FoxUS
SLM Production GroupUS

Verðlaun

🏆

John Carpenter tilnefndur til Saturn verðlauna fyrir tónlist.

Gagnrýni notenda (2)

★★★★☆

Virkilega skemmtileg hasarhlaðin mystería sem fjallar um vörubílstjórann Jack Burton(Kurt Russell) sem flækist inn í heim galdra, skrýmsla og dularfullra afla í hinu stórfurðulega kínahver...

Kurt Russel er vörubílstjóri sem dregst inn í heim galdra, brjálaðra kungfu meistara og skrímsla. Ekki alveg hinn týpiska hetja. Hann er illa lyktandi, ljótur, leiðinlegur þykist vera svo r...