Flight (2012)
"Afneitunin er mesta blekkingin"
Flugstjórinn Whip Whitaker vaknar rykugur í hugsun eftir drykkju kvöldið áður og næturskemmtun með einni flugfreyjunni úr áhöfn hans.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
Vímuefni
Blótsyrði
Ofbeldi
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Flugstjórinn Whip Whitaker vaknar rykugur í hugsun eftir drykkju kvöldið áður og næturskemmtun með einni flugfreyjunni úr áhöfn hans. Hann á að fljúga þennan sama dag og til að rétta sig við sýgur hann kókaín í nefið áður en hann heldur út á völl. Flugferðin á hins vegar eftir að breytast í algjöra martröð þegar vélin sem er full af farþegum verður skyndilega stjórnlaus og steypist til jarðar ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Robert ZemeckisLeikstjóri

John GatinsHandritshöfundur
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Paramount PicturesUS

ImageMoversUS

Parkes+MacDonald Image NationUS
Verðlaun
🏆
Denzel Washington er tilnefndur til Óskarsverðlauna.































