Náðu í appið
The Sessions

The Sessions (2012)

"THE FESTIVAL HIT OF THE YEAR!"

1 klst 35 mín2012

Mark O´Brian er 38 ára gamall.

Rotten Tomatoes91%
Metacritic79
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:KynlífKynlíf

Söguþráður

Mark O´Brian er 38 ára gamall. Hann notar járnlunga og ákveður að nú vilji hann ekki lengur vera hreinn sveinn. Með hjálp meðferðarfulltrúa og prests, þá hefur hann samband við Cheryl Cohen-Greene, sem er atvinnu kynlífs staðgengill og einnig dæmigerð húsmóðir, með húsnæðislán og eiginmann. Myndin er innblásin af sannri sögu, og fjallar um hið heillandi samband sem verður til á milli Cheryl og Mark á leið þeirra til missis sveindóms hans.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Ben Lewin
Ben LewinLeikstjóri

Framleiðendur

Such Much FilmsUS
Rhino FilmsUS