Já, þetta er nú bara svona létt gamanmynd þar sem Nathan Lane og Lee Evans leika hér bræður. Þeir í þessari mynd voru nýbúnir að missa föður,og nú ætla þeir að selja hús hans fyri...
Mousehunt (1997)
Mouse Hunt
"TheMouse Never Dies "
Fjölskyldumynd um mús sem býr í gömlu húsi þar sem aldraður íbúinn deyr, og nýir íbúa hafa ákveðnar hugmyndir um nýtingu hússins.
Öllum leyfðSöguþráður
Fjölskyldumynd um mús sem býr í gömlu húsi þar sem aldraður íbúinn deyr, og nýir íbúa hafa ákveðnar hugmyndir um nýtingu hússins. Þeir eiga hinsvegar í mestu erfiðleikum með að losna við músina.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda (4)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráÉg verð að segja að mér leiðast svona myndir. Skúrkarnir lenda alltaf í asnalega heimskulegum aðstæðum (en lifa náttúrulega alltaf af að fá steðja eða keilukúlu í hausinn.) Hef ba...
Ok þegar ég tók þessa mynd á leigu þá hélt ég að þetta væri eitthvað bull og vitleysa en þessi mynd er bara ein af þeim fyndunustu myndum sem ég hef séð, Nathan Lane og Lee Evans far...
Framleiðendur





























