Náðu í appið
Homefront

Homefront (2013)

"How far would you go to protect your home."

1 klst 40 mín2013

Phil Broker er nýfluttur til lítils bæjar ásamt dóttur sinni og vonast til að finna þar frið eftir að hafa um árabil staðið í eldlínu...

Rotten Tomatoes42%
Metacritic40
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífVímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Phil Broker er nýfluttur til lítils bæjar ásamt dóttur sinni og vonast til að finna þar frið eftir að hafa um árabil staðið í eldlínu baráttu lögreglunnar við eiturlyfjasala og aðra glæpamenn. Þegar dóttir hans verður fyrir áreiti skólahrotta og svarar fyrir sig með því að nefbrjóta hrottann fyllist móðir hans hefndarþorsta og biður eiturlyfjaframleiðandann Gator að flæma feðginin úr bænum, en Gator þessi lítur á bæinn sem einkaeign sína. Þegar Gator uppgötvar að Phil er fyrrverandi eiturlyfjalögga ákveður hann þó að ganga mun lengra og ekki bara losa bæinn við Phil, heldur veröldina alla. Phil sér strax í hvað stefnir og ætlar sér að forðast átök, en þegar Gator lætur til skarar skríða er friðurinn úti og við tekur hörkuspennandi barátta upp á líf eða dauða ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Open Road FilmsUS
Millennium MediaUS
Universal PicturesUS