Náðu í appið
Don't Say a Word

Don't Say a Word (2001)

"You want what they want, don't you... I'll never tell... any of you. ...I'll never tell."

1 klst 53 mín2001

Þjófagengi stelur verðmætum gimsteini, en í miðju ferlinu þá svíkja tveir úr hópnum leiðtogann, Patrick, og flýja með steininn dýrmæta.

Rotten Tomatoes24%
Metacritic38
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Þjófagengi stelur verðmætum gimsteini, en í miðju ferlinu þá svíkja tveir úr hópnum leiðtogann, Patrick, og flýja með steininn dýrmæta. Tíu árum síðar, þá er hinum þekkta sálfræðingi Nathan Conrad boðið að rannsaka einræna unga konu að nafni Elisabeth. Patrick rænir síðan dóttur Nathan, og neyðir Nathan til að reyna að ná leyninúmeri út úr Elisabeth, en númerið á að leiða Patrick á slóð gimsteinsins verðmæta.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Kopelson EntertainmentUS
NPV EntertainmentUS
New Regency PicturesUS
Village Roadshow PicturesUS
Regency EnterprisesUS
Furthur FilmsUS

Gagnrýni notenda (4)

★★★☆☆

Hér á ferðinni er ósköp ófrumlegur mannránsþriller sem nær voða sjaldan að byggja upp almennilega spennu. Stórleikarinn Michael Douglas stendur að vísu fyrir sínu, þó að Brittany Mur...

Það er varla að það taki því að skrifa um þessa dellu sem Don´t say a word er. En hún fjallar í stórum dráttum um glæpamenn sem ræna ungri dóttur þekkts sálfræðings og gefa honum...

★★★★☆

´Þessi mynd fjallar um litla stúlku sem er rænt og faðir hennar á að ná henni með því að fá númer frá einhverri geðbilaðri stúlku. Hún lofaði góðu og söguþráðurinn var ágæ...

Leikstjórinn Gary Fleder gerði hina ágætu Kiss the Girls fyrir u.þ.b. fjórum árum og heldur sig mikið til við sama efni hér. Don't Say a Word er spennumynd með létt-sálfræðilegum undirt...