Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaÍ myndinni er ljótt orðbragð

Run All Night 2015

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 10. apríl 2015

No Sin goes Unpunished

114 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 59% Critics
Rotten tomatoes einkunn 56% Audience
The Movies database einkunn 59
/100

Sagan er um leigumorðingjann Jimmy Conlon sem um margra ára skeið hefur unnið fyrir mafíuforingjann Shawn Maguire, sem jafnframt er besti vinur hans. En starfið hefur tekið sinn toll af lífshamingju Jimmys sem misst hefur alla tiltrú fjölskyldu sinnar, þar á meðal sonarins Mikes Conlon. Kvöld eitt verður Mike vitni að morði og eitt leiðir af öðru og hann verður... Lesa meira

Sagan er um leigumorðingjann Jimmy Conlon sem um margra ára skeið hefur unnið fyrir mafíuforingjann Shawn Maguire, sem jafnframt er besti vinur hans. En starfið hefur tekið sinn toll af lífshamingju Jimmys sem misst hefur alla tiltrú fjölskyldu sinnar, þar á meðal sonarins Mikes Conlon. Kvöld eitt verður Mike vitni að morði og eitt leiðir af öðru og hann verður skotmark Maguire. Jimmy verður að velja á augabragði á milli hans og mafíufjölskyldunnar sem hann hefur bundist tryggðarböndum. Jimmy velur fyrri kostinn, en hlýtur um leið dauðadóm frá Shawn og hefur eina nótt til að bjarga sér úr vandanum ...... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

14.05.2021

Jungle Cruise á Disney+

Ævintýramyndin Jungle Cruise verður aðgengileg á streymi Disney+ samhliða bíóútgáfu hennar. Til stóð upphaflega að frumsýna myndina um sumarið 2020 áður en hún var færð til júlímánaðar 2021. Verður hún þá gefin ...

26.08.2016

Conjuring hjón með Neeson í The Commuter

The Conjuring hjónin Patrick Wilson og Vera Farmiga hafa gengið til liðs við Liam Neeson í myndinni The Commuter, en í myndinni vinna þeir saman enn á ný þeir Neeson, og leikstjórinn Jaume Collet-Serrais ( Unknown, Non-S...

18.03.2016

Föst á rifi - hákarl svamlar hjá

Í gær sögðum við fregnir af nýrri B-hákarlamynd, Shark Exorcist, en í dag er komið að annarri í A-flokki, eftir Jaume Collet-Serra; spennutryllinum The Shallows. Með aðalhlutverk í myndinni fer Blake Lively, en myndin fjallar um pe...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn