Náðu í appið
Bönnuð innan 12 ára

Í skugga hrafnsins 1988

(In the Shadow of the Raven)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 23. október 1988

124 MÍNÍslenska
Framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 1989. European Film Awards, 1988 - Verðlaun: Tilnefnd til Felix verðlaunanna fyrir bestu leikkonu í aðalhlutver (Tinna Gunnlaugsdóttir)og best leikara í aukahlutverki (Helgi Skúlason). International Action and Adv

Trausti, aðalpersóna myndarinnar, er á leið til Íslands frá Noregi þar sem hann hefur verið við nám í guðfræði. Skammt frá þeim stað þar sem Trausti og menn hans taka land, ríða þeir fram á hafrekinn hval og eru tveir flokkar að berjast um eignarrétt yfir honum. Annars vegar heimafólkið á Krossi, með móður Trausta og Grím verkstjóra hennar í fararbroddi,... Lesa meira

Trausti, aðalpersóna myndarinnar, er á leið til Íslands frá Noregi þar sem hann hefur verið við nám í guðfræði. Skammt frá þeim stað þar sem Trausti og menn hans taka land, ríða þeir fram á hafrekinn hval og eru tveir flokkar að berjast um eignarrétt yfir honum. Annars vegar heimafólkið á Krossi, með móður Trausta og Grím verkstjóra hennar í fararbroddi, og hins vegar Eiríkur, voldugur höfðingi og menn hans. Í átökunum særist móðir Trausta og hyggur á hefndir.... minna

Aðalleikarar


Það er hægt að lýsa Í Skugga Hrafnsins sem afskaplega leiðinlega mynd en mér finnst það lýsa henni mjög vel. Ekki horfa á þessa mynd, farið frekar að reikna í stærðfræði því þetta meistaraverk er leiðinlegra en stærðfræði.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei

Ég varð þeirrar gæfu aðnjótandi á dögunum að endurnýja kynni mín af myndinni ,,Í skugga hrafnsins" Myndin er öll hin stórkostlegast í umgjörð og útliti. Leikararnir standa sig allir með prýði og er myndin hin besta skemmtun. Gaman er að sjá þarna mann eins og Sigga Sigurjóns í óvenjulegu hlutverki. Það eina sem truflaði mig var að talsetning myndarinnar virtist á stöku stað ekki alveg passa.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

17.12.2020

Sjón með nýja túlkun á Hamlet

Sænska leikkonan Noomi Rapace hefur verið ráðin í titilhlutverk glænýrrar túlkunar á Hamlet og er handritið eftir rithöfundinn Sigurjón Birgi Sigurðsson, eða Sjón. Kynjahlutverkum verður snúið við í þessari a...

27.02.2020

Noomi rifjar upp íslenskukunnáttuna og æskuna á Flúðum: „Ég lofa því að ég er ekki kvenleg“

Leikkonan Noomi Rapace er fyrsti gestur Loga Bergmanns í nýrri þáttaröð Með Loga, sem sýndur verður í kvöld í Sjónvarpi Símans, en í þættinum rifjar hún upp hlýjar minningar frá Íslandi, þar sem hún bjó með móður s...

04.02.2015

13 áhugaverðar erlendar kápur/plaköt fyrir íslenskar myndir

Hönnun á kvikmyndaplakati skiptir miklu máli fyrir aðsókn á kvikmyndina. Ég hef oft farið að sjá mynd í bíó bara eftir að hafa hrifist af plakatinu. Sama má segja um VHS og DVD kápur. Maður stendur á leigunni og grípur...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn