Náðu í appið
Í skugga hrafnsins

Í skugga hrafnsins (1988)

Shadow of the Raven

"Eftir Hrafninn flýgur"

2 klst 4 mín1988

Trausti, aðalpersóna myndarinnar, er á leið til Íslands frá Noregi þar sem hann hefur verið við nám í guðfræði.

Deila:
Í skugga hrafnsins - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára

Söguþráður

Trausti, aðalpersóna myndarinnar, er á leið til Íslands frá Noregi þar sem hann hefur verið við nám í guðfræði. Skammt frá þeim stað þar sem Trausti og menn hans taka land, ríða þeir fram á hafrekinn hval og eru tveir flokkar að berjast um eignarrétt yfir honum. Annars vegar heimafólkið á Krossi, með móður Trausta og Grím verkstjóra hennar í fararbroddi, og hins vegar Eiríkur, voldugur höfðingi og menn hans. Í átökunum særist móðir Trausta og hyggur á hefndir.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (2)

Það er hægt að lýsa Í Skugga Hrafnsins sem afskaplega leiðinlega mynd en mér finnst það lýsa henni mjög vel. Ekki horfa á þessa mynd, farið frekar að reikna í stærðfræði því þe...

Ég varð þeirrar gæfu aðnjótandi á dögunum að endurnýja kynni mín af myndinni ,,Í skugga hrafnsins" Myndin er öll hin stórkostlegast í umgjörð og útliti. Leikararnir standa sig allir ...

Framleiðendur

FilmhusetSE
SandrewsSE
Svenska FilminstitutetSE
Cinema ArtSE
FilmTeknikSE
SVTSE

Verðlaun

🏆

Framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 1989. European Film Awards, 1988 - Verðlaun: Tilnefnd til Felix verðlaunanna fyrir bestu leikkonu í aðalhlutver (Tinna Gunnlaugsdóttir)og best leikara í aukahlutverki (Helgi Skúlason). International Action and Adv