Náðu í appið
Bönnuð innan 12 ára

Avatar: The Way of Water 2022

(Avatar 2)

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 16. desember 2022

192 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 77% Critics
Rotten tomatoes einkunn 92% Audience
The Movies database einkunn 67
/100
Tilnefnd til fjögurra Óskarsverðlauna. Sem besta mynd, hljóð, tæknibrellur og framleiðsluhönnun.

Jake Sully býr ásamt fjölskyldu sinni á plánetunni Pandóru þegar kunnuglegur óvinur birtist sem vill ljúka við áður óklárað verk. Jake þarf nú að vinna með Neytiri og her Na'vi þjóðflokksins til að vernda plánetuna.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

03.02.2023

Lúxussalurinn opnar í dag

Ásberg, nýr VIP-salur Sambíóanna í Kringlunni, opnar formlega í dag fimmtudaginn 3. febrúar. Lúxussætin Ljósmynd/Jón Páll Í tilkynningu frá Sambíóunum segir að beðið hafi verið eftir opnun salarins með mikill...

02.02.2023

Babylon í brennidepli

Glamúr, draumar og groddaralegar martraðarhliðar skemmtibransans á tímamótum er í brennidepli í þriggja tíma stórmynd sem hefur reynst vægast sagt umdeild, mögulega misskilin og furðu lítt séð. Af mörgum fyrirlitin. ...

31.01.2023

Allir vilja Villibráð

Miðað við umræðuna í þjóðfélaginu og stöðuna á nýja íslenska bíóaðsóknarlistanum er varla hægt að segja annað en að það séu allir æstir í nýju íslensku kvikmyndina Villibráð. Hún er nú fjórðu vi...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn