Tarzan konungur topplistans

Tarzan apabróðir, eða bíómyndin The Legend of Tarzan, ríkir sem konungur á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans þessa vikuna, en myndin, sem er ný á lista, bar þar með sigurorð af vinsælustu mynd síðustu þriggja vikna, Leitin að Dóru, sem fer niður í annað sæti listans.

tarzan og jane

Í þriðja sæti kemur ný mynd, gamanmyndin Mike and Dave Need Wedding Dates, með þeim Zac Efron, Adam DeVine, Anna Kendrick og Aubrey Plaza.

Sjáðu listann í heild sinni hér fyrir neðan:

boxoffice