Fréttir

Leikjatal spilar Prototype 2


Þeir Hilmar og Arnar gera okkur glaðan dag með nýjum þætti af Leikjatali þar sem þeir rýna í Prototype framhaldið, eða Prototype Dos eins og hann er þekktur sem á Spáni. Ofvirk myndataka, misnotkun á ofurkröftum, hettan er lögð til hliðar og snoðið fær fullan fókus, enda Statham-lúkkið orðið ómissandi…

Þeir Hilmar og Arnar gera okkur glaðan dag með nýjum þætti af Leikjatali þar sem þeir rýna í Prototype framhaldið, eða Prototype Dos eins og hann er þekktur sem á Spáni. Ofvirk myndataka, misnotkun á ofurkröftum, hettan er lögð til hliðar og snoðið fær fullan fókus, enda Statham-lúkkið orðið ómissandi… Lesa meira

Emma Watson á leið til Íslands?


Emma Watson er nú í viðræðum um að ganga um borð í Örkina hans Nóa, biblíustórmynd Darren Aronofskys sem hefur tökur hér á Íslandi í næsta mánuði, og verður einnig tekin upp í New York. Ef af verður mun hún fara með hlutverk ungrar konu sem hefur náið samband við…

Emma Watson er nú í viðræðum um að ganga um borð í Örkina hans Nóa, biblíustórmynd Darren Aronofskys sem hefur tökur hér á Íslandi í næsta mánuði, og verður einnig tekin upp í New York. Ef af verður mun hún fara með hlutverk ungrar konu sem hefur náið samband við… Lesa meira

Sammi Jack í Robocop reboot


Samuel L. Jackson er sagður vera í samningaviðræðum um að leika fjölmiðlajöfurinn Pat Novak í Robocop endurgerðinni sem kemur í bíó næsta sumar. Áður hafa Gary Oldman og Joel Kinnaman (The Killing) staðfest að þeir muni leika í myndinni. Oldman mun leika vísindamanninn sem býr til Robocop og Kinnaman mun…

Samuel L. Jackson er sagður vera í samningaviðræðum um að leika fjölmiðlajöfurinn Pat Novak í Robocop endurgerðinni sem kemur í bíó næsta sumar. Áður hafa Gary Oldman og Joel Kinnaman (The Killing) staðfest að þeir muni leika í myndinni. Oldman mun leika vísindamanninn sem býr til Robocop og Kinnaman mun… Lesa meira

Baldvin Z og lífið í fiskabúrinu


Unglingamyndin Órói hitti heldur betur í mark hjá notendum Kvikmyndir.is, en eins og margir ættu að muna héldum við á síðasta ári verðlaunahátíð í samstarfi við Myndir mánaðarins þar sem áhorfendur kusu sínar uppáhaldsmyndir frá árinu áður. Órói hreppti öll íslensku verðlaunin, þar á meðal fyrir bestu myndina og bestu…

Unglingamyndin Órói hitti heldur betur í mark hjá notendum Kvikmyndir.is, en eins og margir ættu að muna héldum við á síðasta ári verðlaunahátíð í samstarfi við Myndir mánaðarins þar sem áhorfendur kusu sínar uppáhaldsmyndir frá árinu áður. Órói hreppti öll íslensku verðlaunin, þar á meðal fyrir bestu myndina og bestu… Lesa meira

Sæmilega unnið úr frábærum hugmyndum


Nauh! Ridley Scott er bara aftur kominn þangað sem ferillinn byrjaði, með því að byrja semsagt á byrjuninni. Eða réttara sagt byrjuninni á byrjuninni. Scott hefur kannski gert misgóðar kvikmyndir í gegnum sinn langa (og skrambi fjölbreytta) feril, en þessi virðulegi fagmaður er hálfgerð goðsögn, og það er ekkert annað…

Nauh! Ridley Scott er bara aftur kominn þangað sem ferillinn byrjaði, með því að byrja semsagt á byrjuninni. Eða réttara sagt byrjuninni á byrjuninni. Scott hefur kannski gert misgóðar kvikmyndir í gegnum sinn langa (og skrambi fjölbreytta) feril, en þessi virðulegi fagmaður er hálfgerð goðsögn, og það er ekkert annað… Lesa meira

Stiklurnar sem þú sást ekki


Við hjá Kvikmyndir.is reynum okkar besta að framfleyta (hugsanlega) góðum væntanlegum kvikmyndum eins og við getum, en þá virka stiklurnar best því þær ná auðveldlega til okkar og skila best grunnhygmyndinni að þeirri kvikmynd sem hún er að reyna að selja. En oft gleymum við pennarnir smærri kvikmyndunum eða látum…

Við hjá Kvikmyndir.is reynum okkar besta að framfleyta (hugsanlega) góðum væntanlegum kvikmyndum eins og við getum, en þá virka stiklurnar best því þær ná auðveldlega til okkar og skila best grunnhygmyndinni að þeirri kvikmynd sem hún er að reyna að selja. En oft gleymum við pennarnir smærri kvikmyndunum eða látum… Lesa meira

Django sleppir út stiklu


Það eru yfirleitt jól hjá kvikmyndaunnendum þegar Quentin Tarantino færir okkur glænýja mynd úr magnaða heilabúi sínu, og þeir sem búa í Bandaríkjunum munu fá tvöfalda ánægju úr hátíðunum í ár vegna þess að nýjasta myndin hans er akkúrat frumsýnd  um jólin vestanhafs. Því miður neyðumst við Íslendingar til að…

Það eru yfirleitt jól hjá kvikmyndaunnendum þegar Quentin Tarantino færir okkur glænýja mynd úr magnaða heilabúi sínu, og þeir sem búa í Bandaríkjunum munu fá tvöfalda ánægju úr hátíðunum í ár vegna þess að nýjasta myndin hans er akkúrat frumsýnd  um jólin vestanhafs. Því miður neyðumst við Íslendingar til að… Lesa meira

Stór galdramynd í bígerð


Leikstjóradúóið Phil Lord og Chris Miller hafa risið hratt upp á stjörnuhiminninn í Hollywood. Fyrsta stórmynd þeirra var teiknimyndin Cloudy With A Chance of Meatballs sem vakti ágæta lukku meðal áhorfenda og fékk fínustu dóma. Næsta mynd þeirra félaga var 21 Jump Street sem er ein af fáum myndum sem…

Leikstjóradúóið Phil Lord og Chris Miller hafa risið hratt upp á stjörnuhiminninn í Hollywood. Fyrsta stórmynd þeirra var teiknimyndin Cloudy With A Chance of Meatballs sem vakti ágæta lukku meðal áhorfenda og fékk fínustu dóma. Næsta mynd þeirra félaga var 21 Jump Street sem er ein af fáum myndum sem… Lesa meira

Wreck-it-Ralph stikla brýtur sér leið inn á netið


Loksins er komin stikla fyrir nýjustu teiknimynd Disney sem heitir því sérkennilega nafni Wreck-It-Ralph (með bandstrikum og alles). Myndin fjallar um tölvuleikjapersónuna Ralph sem er ósáttur með hvernig honum er aldrei hrósað fyrir starf sitt sem illmenni leikjarins Fix it Felix, en nú heldur hann til framandi heima annarra leikja…

Loksins er komin stikla fyrir nýjustu teiknimynd Disney sem heitir því sérkennilega nafni Wreck-It-Ralph (með bandstrikum og alles). Myndin fjallar um tölvuleikjapersónuna Ralph sem er ósáttur með hvernig honum er aldrei hrósað fyrir starf sitt sem illmenni leikjarins Fix it Felix, en nú heldur hann til framandi heima annarra leikja… Lesa meira

DC og Warner svara The Avengers


Já, ég er að tala um Justice League-mynd. Það kemur nú samt ekki svo mikið á óvart að fyrirtækin taki þessa ákvörðun, enda situr The Avengers í þriðja sæti yfir tekjuhæstu kvikmyndir allra tíma. Til að hafa það á hreinu þó, þá er það ekki í plönunum hjá Warner Bros.…

Já, ég er að tala um Justice League-mynd. Það kemur nú samt ekki svo mikið á óvart að fyrirtækin taki þessa ákvörðun, enda situr The Avengers í þriðja sæti yfir tekjuhæstu kvikmyndir allra tíma. Til að hafa það á hreinu þó, þá er það ekki í plönunum hjá Warner Bros.… Lesa meira

Verður tímaflakk i næstu X-Men mynd?


Skráningar af ýmsu tagi gefa vökulum kvikmyndaaðdáendum oft upplýsingar um ýmislegt sem ekki átti að tilkynna strax. Titill Skyfall, upgötvaðist til dæmis vegna lénskráninga Sony áður en hann var tilkynntur síðasta haust, og það sama gilti um Quantum of Solace á undan henni, svo eitthvað sé nefnt. 20th Century Fox…

Skráningar af ýmsu tagi gefa vökulum kvikmyndaaðdáendum oft upplýsingar um ýmislegt sem ekki átti að tilkynna strax. Titill Skyfall, upgötvaðist til dæmis vegna lénskráninga Sony áður en hann var tilkynntur síðasta haust, og það sama gilti um Quantum of Solace á undan henni, svo eitthvað sé nefnt. 20th Century Fox… Lesa meira

Byltingarkennda epík Christophers Nolan


Eða svo segir leikstjórinn. Aðstandendur The Dark Knight Rises eru alls ekki að spara hátíðarhöldin fram að frumsýningu myndarinnar, en í tvo mánuði hefur varla liðið vika án þess að girnileg uppfærsla komi frá myndinni. Nú þegar vitum við að þetta verður lengsta Batman-myndin til þessa og nú vill sjálfur…

Eða svo segir leikstjórinn. Aðstandendur The Dark Knight Rises eru alls ekki að spara hátíðarhöldin fram að frumsýningu myndarinnar, en í tvo mánuði hefur varla liðið vika án þess að girnileg uppfærsla komi frá myndinni. Nú þegar vitum við að þetta verður lengsta Batman-myndin til þessa og nú vill sjálfur… Lesa meira

Paramount fagnar 100 ára afmæli sínu


Paramount eru 100 ára í ár og í tilefni þess hefur fyrirtækið ákveðið að gefa út plakat í tilefni þess. Plakatið sýnir eftirminnilegustu myndirnar sem Paramount hefur gefið út. Smellið á myndina fyrir betri upplausn. Mér finnst A Clockwork Orange klárlega flottasta ‘badge-ið’. Svo er Pretty in Pink líka flott.…

Paramount eru 100 ára í ár og í tilefni þess hefur fyrirtækið ákveðið að gefa út plakat í tilefni þess. Plakatið sýnir eftirminnilegustu myndirnar sem Paramount hefur gefið út. Smellið á myndina fyrir betri upplausn. Mér finnst A Clockwork Orange klárlega flottasta 'badge-ið'. Svo er Pretty in Pink líka flott.… Lesa meira

Fyrsta myndin af setti Iron Man 3


Fyrsta opinbera myndin af tökusetti Iron Man 3 hefur verið birt. Hún sýnir Tony Stark fyrir framan búningana sína með valkvíða aldarinnar. Myndin segir meira en þúsund orð (smellið á hana fyrir betri upplausn). Þetta er illa töff. Iron man 3 kemur í bíó 3.maí 2013.

Fyrsta opinbera myndin af tökusetti Iron Man 3 hefur verið birt. Hún sýnir Tony Stark fyrir framan búningana sína með valkvíða aldarinnar. Myndin segir meira en þúsund orð (smellið á hana fyrir betri upplausn). Þetta er illa töff. Iron man 3 kemur í bíó 3.maí 2013. Lesa meira

Úr Hungurleikum í hryllingsmynd


Leikkonan Jennifer Lawrence sló í gegn í Hungurleikunum og virðist stjarna hennar vera að rísa ansi hratt í Hollywood um þessar mundir. Hún samþykkti fyrir nokkru síðan að leika í hryllingsmyndinni House at the End of the Street sem kemur í bíó í september. Í dag var ný stikla fyrir…

Leikkonan Jennifer Lawrence sló í gegn í Hungurleikunum og virðist stjarna hennar vera að rísa ansi hratt í Hollywood um þessar mundir. Hún samþykkti fyrir nokkru síðan að leika í hryllingsmyndinni House at the End of the Street sem kemur í bíó í september. Í dag var ný stikla fyrir… Lesa meira

Lengsta Batman-myndin til þessa!


Við erum öll forvitin eða jafnvel spennt að sjá Spider-Man, en flest ykkar sem sækja í þessa síðu eruð bara með eina júlí-mynd á heilanum, og það er sú mynd sem hefur mest látið í sér heyra ef við ræðum aðeins auglýsingarnar. Þar erum við að tala um herflota af…

Við erum öll forvitin eða jafnvel spennt að sjá Spider-Man, en flest ykkar sem sækja í þessa síðu eruð bara með eina júlí-mynd á heilanum, og það er sú mynd sem hefur mest látið í sér heyra ef við ræðum aðeins auglýsingarnar. Þar erum við að tala um herflota af… Lesa meira

Guy Ritchie finnur Gulleyjuna


Warner Bros. tilkynntu á dögunum að leikstjórinn Guy Ritchie hefði verið fenginn til þess að leikstýra nýrri kvikmynd byggðri á hinni klassísku bók Robert Louis Stevenson, Gulleyjunni. Eða Treasure Island á frummálinu. Verkefnið hefur legið í salti dágóðan tíma hjá fyrirtækinu, og menn eins og Paul Greengrass (Bourne Supremacy) komið og…

Warner Bros. tilkynntu á dögunum að leikstjórinn Guy Ritchie hefði verið fenginn til þess að leikstýra nýrri kvikmynd byggðri á hinni klassísku bók Robert Louis Stevenson, Gulleyjunni. Eða Treasure Island á frummálinu. Verkefnið hefur legið í salti dágóðan tíma hjá fyrirtækinu, og menn eins og Paul Greengrass (Bourne Supremacy) komið og… Lesa meira

Shut Up & Play The Hits ekki til Íslands


Við greindum frá því í janúar síðastliðnum að heimildarmyndin Shut Up And Play The Hits, sem fjallar um indíhljómsveitina LCD Soundsystem, hefði slegið í gegn á Sundance kvikmyndahátíðinni sem fór fram í Utah fylki í Bandaríkjunum fyrr á þessu ári. Nú er ljóst að myndin verður ekki sýnd í kvikmyndahúsum…

Við greindum frá því í janúar síðastliðnum að heimildarmyndin Shut Up And Play The Hits, sem fjallar um indíhljómsveitina LCD Soundsystem, hefði slegið í gegn á Sundance kvikmyndahátíðinni sem fór fram í Utah fylki í Bandaríkjunum fyrr á þessu ári. Nú er ljóst að myndin verður ekki sýnd í kvikmyndahúsum… Lesa meira

Shut Up & Play The Hits ekki til Íslands


Við greindum frá því í janúar síðastliðnum að heimildarmyndin Shut Up And Play The Hits, sem fjallar um indíhljómsveitina LCD Soundsystem, hefði slegið í gegn á Sundance kvikmyndahátíðinni sem fór fram í Utah fylki í Bandaríkjunum fyrr á þessu ári. Nú er ljóst að myndin verður ekki sýnd í kvikmyndahúsum…

Við greindum frá því í janúar síðastliðnum að heimildarmyndin Shut Up And Play The Hits, sem fjallar um indíhljómsveitina LCD Soundsystem, hefði slegið í gegn á Sundance kvikmyndahátíðinni sem fór fram í Utah fylki í Bandaríkjunum fyrr á þessu ári. Nú er ljóst að myndin verður ekki sýnd í kvikmyndahúsum… Lesa meira

Viltu vinna Contraband á DVD/Blu-Ray?


Nýjasta mynd Baltasars Kormáks, Contraband, er komin í verslanir og í tilefni af því ætlum við hjá Kvikmyndir.is að gefa nokkur eintök af þessum dúndurflotta spennutrylli sem gerði allt vitlaust í bíó í janúar sl. Fyrir þá sem ekki vita er hér um að ræða ameríska endurgerð af Reykjavík-Rotterdam, sem…

Nýjasta mynd Baltasars Kormáks, Contraband, er komin í verslanir og í tilefni af því ætlum við hjá Kvikmyndir.is að gefa nokkur eintök af þessum dúndurflotta spennutrylli sem gerði allt vitlaust í bíó í janúar sl. Fyrir þá sem ekki vita er hér um að ræða ameríska endurgerð af Reykjavík-Rotterdam, sem… Lesa meira

Veronica Corningstone staðfest í Anchorman 2


Glöggir áhorfendur tóku eftir því í fyrstu stiklunni fyrir Anchorman: The Legend Continues að þar vantaði einn meðlim fréttateymis Channel 4 stöðvarinnar. Veronica Corningstone, sem var snilldarlega leikin af Christina Applegate, var ekki með: Stiklan var tekin upp í snarhasti nú í vor til þess að vera sýnd með The Dictator – myndin…

Glöggir áhorfendur tóku eftir því í fyrstu stiklunni fyrir Anchorman: The Legend Continues að þar vantaði einn meðlim fréttateymis Channel 4 stöðvarinnar. Veronica Corningstone, sem var snilldarlega leikin af Christina Applegate, var ekki með: Stiklan var tekin upp í snarhasti nú í vor til þess að vera sýnd með The Dictator - myndin… Lesa meira

Malin Akerman er ljóska


Nú hefur fengist staðfest að hin gullfallega skandinavíska leikkona Malin Akerman muni taka að sér að leika Debbie Harry, hina eitursvölu söngkonu Blondie (þaðan kemur villandi fyrirsögnin). Myndin sem um ræðir hefur fengið nafnið CBGB og segir frá Hilly Kristal, sem leikinn er af Alan Rickman og klúbbnum hans, CBGB, sem…

Nú hefur fengist staðfest að hin gullfallega skandinavíska leikkona Malin Akerman muni taka að sér að leika Debbie Harry, hina eitursvölu söngkonu Blondie (þaðan kemur villandi fyrirsögnin). Myndin sem um ræðir hefur fengið nafnið CBGB og segir frá Hilly Kristal, sem leikinn er af Alan Rickman og klúbbnum hans, CBGB, sem… Lesa meira

E.T. er þrítugur í ár


Í ár eru 30 ár liðin síðan E.T.: The Extra Terrestrial kom út og leikstjóri myndarinnar, Steven Spielberg, ætlar að fagna af því tilefni. Spielberg ætlar ekki að gera sömu mistök og félagi hans George Lucas hefur margoft gert með Star Wars myndirnar, þ.e. að breyta myndinni í endurútgáfu hennar,…

Í ár eru 30 ár liðin síðan E.T.: The Extra Terrestrial kom út og leikstjóri myndarinnar, Steven Spielberg, ætlar að fagna af því tilefni. Spielberg ætlar ekki að gera sömu mistök og félagi hans George Lucas hefur margoft gert með Star Wars myndirnar, þ.e. að breyta myndinni í endurútgáfu hennar,… Lesa meira

Nostalgíuspark með skemmtilegum breytingum


Max Payne serían er ein af uppáhalds seríunum mínum. Hún hefur mikið hjarta, slatta af hasar og hefur án efa eina af skemmtilegustu skotstýringum allra tíma. Hún kynnti fyrir okkur bullet-time, en þar hægðist allt í kringum mann og það gaf manni tíma til að anda og auðvelda sér verkefnin.…

Max Payne serían er ein af uppáhalds seríunum mínum. Hún hefur mikið hjarta, slatta af hasar og hefur án efa eina af skemmtilegustu skotstýringum allra tíma. Hún kynnti fyrir okkur bullet-time, en þar hægðist allt í kringum mann og það gaf manni tíma til að anda og auðvelda sér verkefnin.… Lesa meira

Ævintýralega máttlaus Mjallhvít


Þegar ég sé Kristen Stewart kemur oftast eitt af þrennu upp í hugann; hvatvísa, sálarlausa tíkin hún Bella Swan, leikkonan sem sýndi flotta takta í Adventureland og The Runaways eða drengjalega stelpan úr Panic Room. Áður en ég fór að sjá loksins sýnishornin úr Snow White and the Huntsman var…

Þegar ég sé Kristen Stewart kemur oftast eitt af þrennu upp í hugann; hvatvísa, sálarlausa tíkin hún Bella Swan, leikkonan sem sýndi flotta takta í Adventureland og The Runaways eða drengjalega stelpan úr Panic Room. Áður en ég fór að sjá loksins sýnishornin úr Snow White and the Huntsman var… Lesa meira

Fyrstu Prometheus dómarnir lofa góðu!


Aðeins fáeinir dagar í nýjustu stórmynd Ridleys Scott sem tengir sig beint við rúmlega 30 ára gamalt meistaraverk úr hans smiðju. Prometheus er – okkur öllum til mikillar ánægju – byrjuð að fá jákvætt umtal, og sumir dómarnir gera biðina ekkert auðveldari. Þegar þessi texti er skrifaður er myndin með…

Aðeins fáeinir dagar í nýjustu stórmynd Ridleys Scott sem tengir sig beint við rúmlega 30 ára gamalt meistaraverk úr hans smiðju. Prometheus er - okkur öllum til mikillar ánægju - byrjuð að fá jákvætt umtal, og sumir dómarnir gera biðina ekkert auðveldari. Þegar þessi texti er skrifaður er myndin með… Lesa meira

Er Eli Roth snúinn aftur?


Þó svo að Eli Roth hafi tekist að halda sér ansi uppteknum undanfarin ár, m.a. með því að framleiða sjónvarpsþætti og kvikmyndir ásamt því að skrifa handrit að hinum ýmsu verkefnum (já og hanna skemmtigarð) þá eru fimm ár síðan hann settist síðast í leikstjórastólinn í Hostel: Part II. Fyrir…

Þó svo að Eli Roth hafi tekist að halda sér ansi uppteknum undanfarin ár, m.a. með því að framleiða sjónvarpsþætti og kvikmyndir ásamt því að skrifa handrit að hinum ýmsu verkefnum (já og hanna skemmtigarð) þá eru fimm ár síðan hann settist síðast í leikstjórastólinn í Hostel: Part II. Fyrir… Lesa meira

Vesalingarnir njóta sín í stiklu


Fyrsta stiklan úr Les Miserables var að detta á veraldarvefinn. Ekki er um að villast að um söngleik er að ræða í þetta skiptið (annað en síðast), en íðilfagrir tónar Anne Hathaway að syngja Susan Boyle slagarann I Dreamed a Dream fegra myndbrotið hér að neðan: Fyrir forvitna komu inn nýjar myndir úr…

Fyrsta stiklan úr Les Miserables var að detta á veraldarvefinn. Ekki er um að villast að um söngleik er að ræða í þetta skiptið (annað en síðast), en íðilfagrir tónar Anne Hathaway að syngja Susan Boyle slagarann I Dreamed a Dream fegra myndbrotið hér að neðan: Fyrir forvitna komu inn nýjar myndir úr… Lesa meira

Nýjar myndir úr Vesalingunum


Nýjar stillur hafa verið birtar úr komandi kvikmynd byggð á sögunni um Vesalingana, eða Les Misérables á frönsku. Hugh Jackman og Russell Crowe leika aðalhlutverkin í myndinni, sem kemur í bíó um næstu jól. Það sem kemur hvað helst á óvart er að myndin verður söngleikur! Leikstjóri myndarinnar, Tom Hooper,…

Nýjar stillur hafa verið birtar úr komandi kvikmynd byggð á sögunni um Vesalingana, eða Les Misérables á frönsku. Hugh Jackman og Russell Crowe leika aðalhlutverkin í myndinni, sem kemur í bíó um næstu jól. Það sem kemur hvað helst á óvart er að myndin verður söngleikur! Leikstjóri myndarinnar, Tom Hooper,… Lesa meira

Vinningshafar – og nýr leikur


Dregið hefur verið í Lóuleiknum sem finna mátti í maíblaði Mynda mánaðarins og fá eftirtalin miða fyrir tvo í eitthvert kvikmyndahúsanna í vinning fyrir að hafa fundið lóuna og skilað lausninni hér á kvikmyndir.is. Vinningshafar eru … Aron Freyr Pétursson, Baugakór 20, 203 Kópavogi Salome Valdís Gísladóttir, Einibergi 1, 220…

Dregið hefur verið í Lóuleiknum sem finna mátti í maíblaði Mynda mánaðarins og fá eftirtalin miða fyrir tvo í eitthvert kvikmyndahúsanna í vinning fyrir að hafa fundið lóuna og skilað lausninni hér á kvikmyndir.is. Vinningshafar eru ... Aron Freyr Pétursson, Baugakór 20, 203 Kópavogi Salome Valdís Gísladóttir, Einibergi 1, 220… Lesa meira