Við förum aftur í tímann í nýjustu Transformers myndinni!
Í nýjustu Transformers myndinni, sem frumsýnd var hér á Íslandi í gær, förum við aftur í tímann, allt aftur til tíunda áratugar tuttugustu aldarinnar. Sé Transformers myndunum raðað á tímalínu væri þessi nýja mynd, Transformers: Rise of the Beast, önnur í röðinni, næst á eftir Bumblebee forsögunni frá árinu 2018.… Lesa meira
Fréttir
Sveiflaði sér á toppinn
Köngulóarmennirnir í teiknimyndinni Spider-Man: Across the Spiderwerse sveifluðu sér á topp íslenska bíóaðsóknarlistans um síðustu helgi
Köngulóarmennirnir í teiknimyndinni Spider-Man: Across the Spiderwerse sveifluðu sér á topp íslenska bíóaðsóknarlistans um síðustu helgi þegar um sjö þúsund manns mættu í bíó til að upplifa ævintýrið. Það sama gerðist í Bandaríkjunum. Þar námu tekjurnar um 121 milljón Bandaríkjadala. Á Íslandi voru tekjurnar tólf milljónir króna. [movie id=15990] Toppmynd… Lesa meira
Ofgnótt ólíkra köngulóarmanna
Hér fáum við að sjá sannkallaða ofgnótt af köngulóarmönnum og útkoman er fjörug svo ekki sé meira sagt og mikið fyrir augað.
Árið 2018 fengum við frábæra nýja útgáfu af Spider-Man mynd þegar hin stórskemmtilega Spider-Man: Into the Spider-Verse kom í bíó. Þar var á ferðinni ekki hefðbundin leikin ofurhetjumynd með tilheyrandi tæknibrellum heldur teiknað hugmyndaríkt ævintýri byggt á goðsögninni um Köngulóaramanninn, með ýmsum tilvísunum í blöð og kvikmyndir. [movie id=11638] Í… Lesa meira
Litla hafmeyjan synti á toppinn
Litla hafmeyjan kom sá og sigraði á íslenska bíóaðsóknarlistanum um síðustu helgi.
Litla hafmeyjan kom sá og sigraði á íslenska bíóaðsóknarlistanum um síðustu helgi en rúmlega 4.500 manns mættu í bíó til að upplifa Disney ævintýrið á sinni fyrstu sýningarhelgi. Toppmynd síðustu viku, bílahasarinn Fast X, bakkaði niður í annað sæti listans og Guardians of the Galaxy - Vol. 3 þurfti sömuleiðis… Lesa meira
Innri djöflar trufluðu ákvarðanatökuna
The Boogeyman stjarnan David Dastmalchian sagði frá því nýlega að hann hafi nærri verið búinn að hafna hlutverkinu í myndinni vegna sinna eigin persónulegu djöfla.
The Boogeyman stjarnan David Dastmalchian sagði frá því nýlega að hann hafi nærri verið búinn að hafna hlutverkinu í myndinni vegna sinna eigin persónulegu innri djöfla. The Boogeyman kemur í bíó í dag en hún er gerð eftir smásögu hrollvekjumeistarans Stephens Kings frá árinu 1973, sem margir segja að sé… Lesa meira
Búist við öldu áhorfenda í bíó um helgina
Talið er að Disney kvikmyndin um Litlu hafmeyjuna, The Little Mermaid, muni laða marga í bíó um Hvítasunnuhelgina, sem í Bandaríkjunum kallast Memorial Day Weekend.
Talið er að Disney kvikmyndin um Litlu hafmeyjuna, The Little Mermaid, muni laða marga í bíó um Hvítasunnuhelgina, sem í Bandaríkjunum kallast Memorial Day Weekend. Kvikmyndin var frumsýnd á Íslandi á miðvikudaginn síðasta. Í frétt Variety segir að tekjur myndarinnar, sem var kostnaðarsöm í framleiðslu, gætu orðið 125 milljónir Bandaríkjadalir… Lesa meira
Fast X brunaði á toppinn!
Hasar-kappakstursgengið í Fast X brunaði á topp íslenska aðsóknarlistans um síðustu helgi!
Það kemur kannski fáum á óvart en hasar-kappakstursgengið í Fast X brunaði á topp íslenska aðsóknarlistans um síðustu helgi og urðu Útverðir alheimsins í Guardians of the Galaxy - Vol. 3 því að flytja sig niður í annað sætið. Tekjur Fast X námu hátt í sjö milljónum króna um helgina… Lesa meira
Hittu aldrei Dion
Ekki er allt sem sýnist þegar kemur að atriðunum með Celine Dion í Love Again!
Áhorfendur sem leggja leið sína á rómantísku gamanmyndina Love Again, sem er nýkomin í bíó á Íslandi, sjá þar aðalleikara myndarinnar þau Priyanka Chopra Jones og Sam Heughan í nokkrum atriðum með stórsöngkonunni Celine Dion. En ekki er allt sem sýnist. Þau Chopra Jones og Heughan upplýstu um það í… Lesa meira
Fáránlega skemmtilegt framhald
Gagnrýnandi breska blaðsins The Daily Telegraph segir að Fast X, tíunda myndin í Fast and Furioius flokknum sé fáránlega mikil skemmtun.
Gagnrýnandi breska blaðsins The Daily Telegraph segir að Fast X, tíunda myndin í Fast and Furious flokknum sé fáránlega mikil skemmtun og Jason Momoa í hlutverki skúrksins hækki skemmtigildið og spennustigið svo um munar. Myndin fær fjórar stjörnur af fimm hjá gagnrýnandanum. Fast and Furious serían hóf göngu sína árið… Lesa meira
Verndarar alheimsins langvinsælastir
Verndarar alheimsins í Marvel kvikmyndinni Guardians of the Galaxy - Vol. 3 eru langvinsælastir í bíó aðra vikuna í röð.
Verndarar alheimsins í Marvel kvikmyndinni Guardians of the Galaxy - Vol. 3 eru langvinsælastir í bíó á Íslandi aðra vikuna í röð. Tekjur kvikmyndarinnar námu næstum því átta milljónum króna um síðustu helgi og í heildina eru tekjurnar orðnar rúmlega þrjátíu milljónir frá frumsýningu. Fyrrum toppmyndin um Super Mario bræður… Lesa meira
Engir aukvisar með The Flash
Það eru svo sannarlega engir aukvisar mættir með ofurhetjunni The Flash á nýjum persónuplakötum úr samnefndri mynd, sem kemur í bíó 14 . júní nk.
Það eru svo sannarlega engir aukvisar mættir með ofurhetjunni The Flash á nýjum persónuplakötum úr samnefndri mynd, sem kemur í bíó 14 . júní nk. Á einum plakatinu er sjálfur Leðurblökumaðurinn, eða Batman, og á hinu er Ofurstúlkan, eða Supergirl, mætt. Með hlutverk Leðurblökumannsins fer Michael Keaton en Ofurstúlkuna leikur… Lesa meira
Óþekkjanlegur Bardem sem konungur sjávarins
Persónur úr Disney kvikmyndinni Litlu hafmeyjunni birtast ljóslifandi á glænýjum persónuplakötum.
Persónur úr Disney kvikmyndinni Litlu hafmeyjunni birtast ljóslifandi á glænýjum persónuplakötum sem voru að detta í hús. Myndin kemur í bíó 24. maí. [movie id=16181] Þarna sjáum við m.a. engan annan en Javier Bardem nær óþekkjanlegan í hlutverki Tritons, konungs sjávarins. Þá er að sjálfsögðu plakat með Halle Bailey í… Lesa meira
Bókaklúbbskonur mættar til Ítalíu
Kvikmyndin Book Club 2: The Next Chapter sem kemur í bíó föstudaginn 12. maí er mynd sem margir hafa beðið spenntir eftir.
Kvikmyndin Book Club 2: The Next Chapter sem kemur í bíó föstudaginn 12. maí er mynd sem margir hafa beðið spenntir eftir en í mynd númer eitt endurnýjuðu fjórar vinkonur á besta aldri kynni sín af ástinni og kynlífinu eftir að hafa verið orðnar heldur vondaufar um árangur í þeim… Lesa meira
Guardians of the Galaxy flugu beint á toppinn
Marvel ofurhetjumyndin Guardians of the Galaxy Vol. 3. tyllti sér á topp íslenska bióaðsóknarlistans um helgina!
Eftir fjögurra vikna sigurgöngu á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans þurfti The Super Mario Bros. Movie loks að lúta í gras fyrir nýrri toppmynd, Marvel ofurhetjumyndinni Guardians of the Galaxy Vol. 3. Tekjur Guardians námu um 13 milljónum króna um síðustu helgi á meðan Mario bræður öfluðu 2,4 milljóna króna í tekjur.… Lesa meira
Glaumur og gleði á Föstudagspartísýningum
Bíó Paradís við Hverfisgötu býður á hverjum föstudegi kl. 21 upp á sérvaldar sígildar kvikmyndir sem sýndar eru á sérstökum Föstudagspartísýningum.
Bíó Paradís við Hverfisgötu býður á hverjum föstudegi kl. 21 upp á sérvaldar sígildar kvikmyndir sem sýndar eru á sérstökum Föstudagspartísýningum. Eins og segir á vef bíósins ræður glaumur og gleði þar ríkjum. "Það er einfaldlega ekki til betri leið til að starta helginni með vinum og vinkonum en að… Lesa meira
43 þúsund hafa séð Mario bræður
The Super Mario Bros. eiga greinilega stóran aðdáendahóp á Íslandi.
The Super Mario Bros. eiga greinilega stóran aðdáendahóp á Íslandi því myndin um þá kumpána hefur nú setið á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans í heilar fjórar vikur! Alls hafa nú 43 þúsund manns barið myndina augum. Í öðru sæti er sem fyrr hrollvekjan Evil Dead Rise sem fengið hefur góða gagnrýni… Lesa meira
Tilboð í bíó á Napóleonsskjölin
Ákveðið hefur verið að lækka miðaverð Napóleonsskjalanna og nú kostar aðeins 1.100 krónur inn á meðan myndin er í sýningu.
Nú fer hver að verða síðastur að sjá íslensku spennumyndina Napóleonsskjölin í bíó en um þrjátíu þúsund manns hafa þegar séð kvikmyndina. Ákveðið hefur verið að lækka miðaverð myndarinnar og nú kostar aðeins 1.100 krónur inn á meðan myndin er í sýningu. Samkvæmt upplýsingum frá SAM bíóunum er reiknað með… Lesa meira
Hetjur háloftanna til bjargar í þriðja sinn
Þriðja Marvel ofurhetjumyndin um hetjur háloftanna, Guardians of the Galaxy Vol. 3, kemur í bíó nú á miðvikudaginn.
Þriðja Marvel ofurhetjumyndin um hetjur háloftanna, Guardians of the Galaxy Vol. 3, kemur í bíó nú á miðvikudaginn. Sem fyrr heldur James Gunn um stjórnartaumana og skrifar handrit. Fyrsta myndin sló eftirminnilega í gegn árið 2014 þar sem við fylgdumst með þeim Chris Pratt í hlutverki Peter Quill, Zoe Saldana… Lesa meira
Avatar: The Way of Water aftur í bíó
Nú gefst aftur kjörið tækifæri til að sjá stórmyndina Avatar: The Way of Water á stærsta bíótjaldi landsins!
Lang söluhæsta kvikmynd ársins 2022: Avatar: The Way of Water eftir leikstjórann James Cameroner aftur komin í sýningar á stærsta bíótjaldi landsins, í Sambíóunum Egilshöll. Um er að ræða sýningar í takmarkaðan tíma eða til 2. maí næstkomandi.Um er að ræða einstakt tækifæri fyrir fólk að upplifa þessa stórmynd aftur… Lesa meira
Myndir sem slógu í gegn í heimalandinu
Norræna kvikmyndahátíðin Hygge mun fara fram í Háskólabíói 4. - 18. maí. Þar verður boðið upp á átta glænýjar kvikmyndir frá Danmörku, Finnlandi, Noregi og Svíðþjóð.
Norræna kvikmyndahátíðin Hygge mun fara fram í Háskólabíói 4. - 18. maí. Þar verður boðið upp á átta glænýjar kvikmyndir frá Danmörku, Finnlandi, Noregi og Svíðþjóð. Lilja Ósk Diðriksdóttir framkvæmdastjóri hátíðarinnar segir í samtali við Vísi.is að nafn hátíðarinnar fangi stemninguna vel. Hún segir að drama, gaman og smá action… Lesa meira
Ekkert fararsnið á Super Mario bræðrum
Það er ekkert fararsnið á Super Mario bræðrum á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans.
Það er ekkert fararsnið á Super Mario bræðrum á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans en þar hafa þeir nú dvalið í þrjár vikur samfleytt. Hrollvekjan Evil Dead Rise, ný á lista, gerði þó atlögu að teiknimyndinni en hafði ekki erindi sem erfiði. Tekjur hryllingsmyndarinnar voru tæpar fjórar milljónir króna en Super Mario… Lesa meira
Allir hverfa úr Demeter
Óhuggulegir atburðir gerast um borð í Demeter.
Fyrsta stikla er komin út fyrir Drakúlamyndina Last Voyage of the Demeter en óhætt er að segja að hún láti kaldan hroll hríslast niður eftir bakinu á manni. Þetta er önnur Drakúlamyndin á stuttum tíma en illlmennið kemur einnig mikið við sögu í Renfield sem kom í bíó á dögunum.… Lesa meira
Hrollur, þokki og martraðafóður
Þrjár spennandi en mjög ólíkar kvikmyndir koma í íslensk bíóhús þessa helgina.
Þrjár spennandi en mjög ólíkar kvikmyndir koma í íslensk bíóhús þessa helgina. Fyrsta ber að telja Beau is Afraid sem forsýnd var í samstarfi við Kvikmyndir.is á fimmtudaginn síðasta. Eins og Tómas Valgeirsson bíógagnrýnandi segir um myndina þá er hér um að ræða nýjasta "meinta martraðarfóðrið frá hinum margumtalaða Ari… Lesa meira
Super Mario bræður langvinsælastir
Super Mario bræður eru enn á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans!
Enn eru Super Mario bræður í teiknimyndinni The Super Mario Bros. Movie langvinsælastir í bíó á Íslandi en rúmlega sjö þúsund manns komu á myndina um síðustu helgi. Það eru um sex þúsund fleiri en komu á myndina í öðru sæti, Dungeons and Dragons: Honor among Thieves. Í þriðja sæti… Lesa meira
Kvikmyndir.is býður á Beau is Afraid
Við sýnum eina umdeildustu mynd ársins, að öllum líkindum.
Vilt þú koma á sérstaka (lokaða) boðssýningu á BEAU IS AFRAID? Nýjasta meinta martraðarfóðrið frá hinum margumtalaða Ari Aster, leikstjóra og handritshöfund Hereditary og Midsommar, nú með sína klikkuðustu, umdeildustu, undarlegustu og metnaðarfyllstu kvikmynd til þessa, hinum þriggja tíma langa og vægast sagt einkennilega dramagrínhryllingi frá A24. Já, þetta er… Lesa meira
Vígtenntur Cage lofaður sem Drakúla
Renfield sækir meðvirknistuðningshóp og kemst að því að hann er meðvirkur gagnvart Drakúla, og ákveður að slíta sig frá honum.
Vígtenntur Nicolas Cage fær góða dóma í breska blaðinu The Daily Telegraph fyrir túlkun sína á blóðsugunni Drakúla greifa í kvikmyndinni Renfield sem kom í bíó í dag föstudaginn 14. apríl. Gagnrýnandi blaðsins segir að Cage standi upp úr og kjamsi af áfergju á hverju orði sem hann lætur út… Lesa meira
Super Mario Bros. á mikilli siglingu
Pípararnir Mario og Luigi í The Super Mario Bros. Movie komu sáu og sigruðu á íslenska bíóaðsóknarlistanum um helgina.
Pípararnir Mario og Luigi í The Super Mario Bros. Movie komu sáu og sigruðu á íslenska bíóaðsóknarlistanum um helgina þegar næstum ellefu þúsund manns mættu í bíó til að upplifa ævintýri þeirra. Toppmynd síðustu viku, Dungeons and Dragons Honor Amoung Thieves, datt niður í annað sætið og John Wick í… Lesa meira
Affleck í ráðgátu Rodriguez – fyrsta stikla
Fyrsta stikla úr Hypnotic sem kemur í bíó í maí er komin út!
Fyrsta stiklan fyrir nýju Ben Affleck myndina Hypnotic var að detta í hús en í myndinni leikur Affleck lögreglumann sem rannsakar ráðgátu sem snýr að týndri dóttur hans og leynilegu verkefni ríkisstjórnarinnar. Það er skammt stórra högga á milli hjá Affleck þessa dagana en hann leikur hlutverk stofnanda og forstjóra… Lesa meira
Skór, særingar og svepparíki
Þrjár ólíkar en spennandi kvikmyndir eru komnar nýjar í bíó nú um Páskana!
Þrjár nýjar og spennandi kvikmyndir eru komnar í bíó nú um Páskahelgina en óhætt er að segja að þær séu talsvert ólíkar. Fyrst ber að nefna Air, sem kvikmyndir.is fór að sjá og skemmti sér mjög vel yfir. Þar er sagt frá því þegar körfuboltasérfræðingur Nike leggur allt undir til… Lesa meira
Ævintýraleg byrjun Dýflissa og dreka
Ævintýramyndin Dungeons and Dragons Honor Among Thieves fór ný á lista alla leið á topp íslenska bíóaðsóknarlistans um síðustu helgi.
Ævintýramyndin Dungeons and Dragons Honor Among Thieves fór ný á lista alla leið á topp íslenska bíóaðsóknarlistans um síðustu helgi. Myndin er hin besta skemmtun, fyndin og fjörug eins og Kvikmyndir.is komst að um helgina. Skrautlegt gengi í björgunarleiðangri. Persóna Hugh Grant heldur dóttur Chris Pine fanginni í kastala sínum.… Lesa meira