Náðu í appið
Fitzcarraldo

Fitzcarraldo (1982)

"Dare to dream the impossible."

2 klst 38 mín1982

Fitzcarraldo hefur ástríðu fyrir óperum, og vill byggja óperuhús í frumskóginum.

Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:KynlífKynlífVímuefniVímuefniHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Fitzcarraldo hefur ástríðu fyrir óperum, og vill byggja óperuhús í frumskóginum. Til að gera þetta að veruleika þarf hann fyrst að græða nóg af peningum í gúmmíviðskiptum, en áætlun hans felst í að fara með risastóran fljótabát yfir lítið fjall með hjálp frá indjánunum á svæðinu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Werner Herzog FilmproduktionDE
Pro-ject FilmproduktionDE
ZDFDE
Wildlife Films PeruPE
Filmverlag der AutorenDE