Willow hefur kannski ekki góðar nútíma-tæknibrellur á bak við sig, og ber þess merki að vera barn síns tíma. Ég er svona þokkalega sátt við leikinn og söguþráðinn, en Willow á auð...
Willow (1988)
"Adventure doesn't come any bigger than this. / Forget all you know, or think you know. / A world where heroes come in all sizes and adventure is the greatest magic of all / Beyond Good... Beyond Evil... Beyond your wildest imagination..."
Þegar hinn ungi Willow Ufgood gengur fram á yfirgefið kornabarn reynist hann hafa í höndunum heilagan einstakling sem örlögin hafa fært honum.
Öllum leyfð
Ofbeldi
HræðslaSöguþráður
Þegar hinn ungi Willow Ufgood gengur fram á yfirgefið kornabarn reynist hann hafa í höndunum heilagan einstakling sem örlögin hafa fært honum. Umfsvifalaust er Willow varpað inn í heim ævintýra og galdra þar sem hættur leynast í hverju horni. Tekst hinum dvergvaxna Willow að halda barninu á lífi og bjarga samborgurum sínum frá illu seiðkonunni Bavmorda? Hér er á ferðinni sígild saga um baráttu góðs og ills.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur




































