Náðu í appið
Cruel Intentions

Cruel Intentions (1999)

"What you can't have, you can't resist."

1 klst 37 mín1999

Kathryn og Sebastian, tvö stjórnsöm stjúpsystkin úr efri stéttum Manhattan, gera með sér veðmál.

Rotten Tomatoes54%
Metacritic56
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:KynlífKynlífVímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Kathryn og Sebastian, tvö stjórnsöm stjúpsystkin úr efri stéttum Manhattan, gera með sér veðmál. Kathryn veðjar að Sebastian geti ekki náð Annette, sem er jómfrú sem vill bíða með að stunda kynlíf fram að giftingu, í rúmið áður en skólinn byrjar um haustið. Ef hann tapar, þá fær Kathryn ómetanlegan Jagúar blæjubílinn hans árgerð 1956, og ef hann vinnur, þarf Kathryn að sofa hjá honum, en hann hefur þráð hana allt síðan foreldrar þeirra giftu sig.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Newmarket Capital GroupUS
Original FilmUS
Neal H. Moritz ProductionsUS

Gagnrýni notenda (7)

★★★☆☆

Verulega slöpp og þreytt spennudrama sem minnir á köflum á einhverja útúrjaskaða sápuóperu. Greinilega þykir þessi mynd vera mjög góð en skemmtanagildi hennar fór alveg framhjá mér. ...

Þessar stjörnur gera mynd að veruleika en ekki er það allt, myndin þarf að fjalla um eitthvað skemmtilegt. Þessi mynd er ekki toppmynd eins og margir segja, hún er full af tilgangslausum kl...

Ef þið eruð í hæfilega illkvittnu skapi er gott að taka Cruel Intentions. Ég er sammála því sem sagt er hér að ofan, fyrrihlutinn var miklu betri en seinnihlutinn. Það var yndislegt að ...

Systkinin Sebastian (Ryan Phillipe) og Kathryn (Sarah Michelle Gellar) eru ríkir krakkar á Manhattan. Þau eru einnig samviskulaus kvikindi sem bæta sér upp sitt eigið innantóma líf með því ...

★★★★★

Það er óhætt að segja að þessi mynd hafi komið mér verulega á óvart. Ég átti von á einhverri unglingaþvælu en sú reyndist nú heldur betur ekki vera raunin. Illkvitnin í myndinni er ...

Ég átti von á toppmynd þegar ég setti þessa spólu í tækið, en það var öðru nær. Þvílík þvæla og bull sem þessi söguþráður er, það er ekki heil brú í honum. Allir leikararn...

Myndin segir frá ríkum stjúpsystkinum sem hafa það áhugamál helst að eyðileggja mannorð fólks sem þau þekkja. Bróðirinn Sebastian (Ryan Phillipe) er orðinn þreyttur á að tæla Manh...