Náðu í appið
Bönnuð innan 9 ára

Á ferð með mömmu 2022

(Driving Mum)

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 24. febrúar 2023

112 MÍNÍslenska
Hlaut aðalverðlaun alþjóðlegu kvikmyndaverðlaunanna PÖFF í Tallinn.

Þegar móðir Jóns og hans mesti áhrifavaldur fellur frá verða alger umskipti í lífi hans. Með uppáklætt líkið í aftursætinu og hundinn Brésnef við hlið sér tekst hann á hendur ferð þvert yfir landið til að heiðra hennar síðustu ósk. En mamma hefur ekki sagt sitt síðasta.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

29.03.2023

John Wick hitti Íslendinga beint í hjartastað

Hasarveislan John Wick Chapter 4 hitti íslenska bíógesti beint í hjartastað nú um helgina þegar 3.600 manns börðu myndina augum. Tekjur voru 6,5 milljónir króna. John Wick býr sig undir að senda eitt af óteljandi...

22.03.2023

Ofurhetja beint á toppinn

Skemmtilega ofurhetjan Shazam í kvikmyndinni Shazam! Fury of the Gods gerði sér lítið fyrir og ruddi toppmynd síðustu viku, hrollvekjunni Scream 6, niður í annað sæti íslenska bíóaðsóknarlistans á sinni fyrstu viku á...

14.03.2023

Öskrandi góður árangur

Sjötta Scream myndin gerði sér lítið fyrir, ný í bíó, og sló sjálfan hnefaleikamanninn Adonis Creed í kvikmyndinni Creed 3 af toppi íslenska bíóaðsóknarlistans um síðustu helgi. 2.150 manns mættu í bíó til að...

Umfjallanir af öðrum miðlum

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn