Náðu í appið
The Sixth Sense

The Sixth Sense (1999)

"I see dead people"

1 klst 47 mín1999

Malcom Crowe er barnasálfræðingur sem fær verðlaun sama kvöld og hann fær heimsókn frá mjög óánægðum sjúklingi.

Rotten Tomatoes86%
Metacritic64
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:HræðslaHræðslaFordómarFordómar

Söguþráður

Malcom Crowe er barnasálfræðingur sem fær verðlaun sama kvöld og hann fær heimsókn frá mjög óánægðum sjúklingi. Eftir þetta, þá tekur Crowe að sér að lækna ungan dreng með sama einkenni og þessi fyrrum sjúklingur. Þessi drengur sér látið fólk. Crowe eyðir miklum tíma með drengnum, Cole, í óþökk eiginkonu sinnar. Móðir Cole er orðin algjörlega ráðalaus og veit ekki hvað er hægt að gera til að hjálpa drengnum. Crowe er nú eina von hans.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Spyglass EntertainmentUS
The Kennedy/Marshall CompanyUS
Hollywood PicturesUS
Barry Mendel ProductionsUS

Frægir textar

"Cole: We were supposed to draw a picture, anything we wanted. I drew a man who got hurt in the neck by another man with a screwdriver.
Malcolm: You saw that on TV?
Cole: Everyone got upset. They had a meeting. Mom started crying. I don't draw like that anymore.
Malcolm: How do you draw now?
Cole: People smiling, dogs running... rainbows. They don't have meetings about rainbows."

Gagnrýni notenda (23)

Klassa ræma

Frábær mynd í alla staði. Harðjaxlinn Bruce Willis í glæsiegu hlutverki sem barnasálfræðingur. Ein af þessum myndum sem lætur hökuna síga eftir myndina með svakalega plott-tvisti í end...

Ein besta hryllingsmynd allra tíma

★★★★★

Maður getur horft á þessa mynd aftur og aftur og séð ný sjónarhorn af henni og dáðst að því hvað hún er vel gerð. Sixth sense fjallar um barnageðlækninn Malcolm sem að hefur í m...

Björn Ívar Arnarson

 ég leigði þessa mynd með vini mínum. Við bjuggumst við mjög miklum spennutrylli og miklum atriðum sem maður bregður í.... en nei nei okkur fannst þetta bara nokkuð skemmtinleg mynd...

★★★☆☆

Ég er víst í algjörum minnihlutahóp með að þykja The Sixth sense ekkert neitt mjög góð. Umgjörðin er að vísu vel unnin og leikurinn alveg súper en í rauninni er lítið að gerast í ...

Sjötta Skilningarvitið er auðvitað góð mynd en ég skil ekki hvað er svona óhugnalegt við hana! Jæja,þið um það en hér kemur söguþráðurinn. Dr.Malcolm Crowe (Bruce Willis,Die hard,M...

The Sixth Sense er ekki alveg eins frábær og allir vilja halda. Ég játa það að margt í myndinni er vel gert og að sjálfsögðu kippist hver lifandi sála nokkuð við, en það er ekki ei...

I see dead people. Þvílík snilld. The Sixth Sense er trúlega einn besta hrollvekju drama mynd sem gerð hefur verið og besta mynd ársins 1999 á eftir Matrix (ég er ekki búinn að sjá America...

Eftir að hafa séð Sixth Sense tvisvar veit ég að hún er með þeim allrabestu og á skilið fullt hús og allt það lof sem hún hefur fengið. Hún er frumleg og ógnvekjandi og hefur alveg ó...

The Sixth Sense er ein af þessum myndum sem maður getur bara séð einu sinni, og ef þú færð að vita of mikið úr myndinni áður en þú sérð hana þá er hún gjörsamlega ónýt. En ég v...

Vá, hvað ég varð hræddur á þessari. Hún hélt manni spenntum og um leið hræddum allan tímann. Fullt af flottum atriðum þar sem manni brá og leikur Haley Joel Osment og Bruce Willis er sv...

Ég hef ekki séð mynd jafn vel gerða, jafn spennandi og jafn ógugnanlega síðan ég sá The Shining. Þetta er hreint út sagt frábær mynd og mjög ógnvænleg og sjokkerandi. Myndin segir frá...

Þetta er með þeim betri myndum sem ég hef séð. Ég fór á þessa mynd sem spennu mynd og fannst hún ömurleg, en svo fór ég á hana aftur og þá sá ég hvað þetta er geðveik mynd. Fína...

Mjög góð spennumynd. Haley Joel Osment leikur litla 8 ára strákinn Cole Sear mjög vel og Bruce Willis er ekki slæmur. Myndin er um Cole Sear sem á sér leyndarmál. Hann sér dáið fólk eins...

Ein mestu vonbrigði sem ég hef orðið vitni að. Þessi mynd var hrikaleg. Þegar ég sat í bíóinu varð ég ekki var við það að hjartað fór eitthvað á stað nema í einu atriði. Allger...