Náðu í appið

Missir 2024

(Epilogue)

Væntanleg í bíó: 20. september 2024
Íslenska

Missir fjallar um 85 ára gamlan mann sem nýlega er orðinn ekkill. Á hverjum morgni vaknar hann og starir á duftkerið með jarðneskum leifum eiginkonu sinnar. Hann áræðir að lokum að hræra ösku konu sinnar í bolla með heitu vatni. Í sömu andrá og hann drekkur úr bollanum birtist hún honum og þau deila minningum úr lífi sínu saman. Myndin er ferðalag mannsins... Lesa meira

Missir fjallar um 85 ára gamlan mann sem nýlega er orðinn ekkill. Á hverjum morgni vaknar hann og starir á duftkerið með jarðneskum leifum eiginkonu sinnar. Hann áræðir að lokum að hræra ösku konu sinnar í bolla með heitu vatni. Í sömu andrá og hann drekkur úr bollanum birtist hún honum og þau deila minningum úr lífi sínu saman. Myndin er ferðalag mannsins þar sem hann leitar svara við sorgum sínum og tilgangi lífsins með aðstoð glaðværðs nágranna síns. Á leið sinni hittir hann fyrir kynlega kvisti, þar á meðal hrokafullan lækni, söluglaðan líkkistusmið, shamaniskan jógakennara, dularfullar nunnur, unga brúði frá Færeyjum og hvíta hundinn Skugga. Ferð gamla mannsins er ferðalag án fyrirheits.... minna

Aðalleikarar

Vissir þú

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

06.10.2023

Exorcist: Believer – Nýtt tímabil hafið í andsetningarhrolli

Í heimi hryllingsmynda eru fáar undirgreinar sem hafa náð viðlíka heljartökum á áhorfendum og andsetningarmyndir. Hugmyndin um ill öfl sem taka stjórn á líkama og sál einstaklinga nær inn að innstu kviku okkar og s...

18.02.2023

Stundum þarf bara að finna rétta lykilinn

Otto í kvikmyndinni A Man Called Otto, sem komin er í bíó, er úrillasti maður í heimi. Hann er svo fúllyndur að fýluna leggur af honum langar leiðir. Eftir að hann missir konuna sína hefur lífið ekkert til að bj...

27.10.2022

Er Wakanda bandamaður eða óvinur - Myndband

Marvel ofurhetjumyndin Black Panther: Wakanda Forever kemur í bíó ellefta nóvember næstkomandi en í myndinni fáum við meðal annars að kynnast nýjum persónum og nýjum heimi, neðansjávar! Angela Bassett. Í splun...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn