Náðu í appið
When In Rome

When In Rome (2024)

Rom

1 klst 38 mín2024

Í tilefni af 40 ára brúðkaupsafmælinu sínu fara Gerda og Kristoffer til Rómar á Ítalíu, þar sem Gerda var eitt sinn upprennandi listanemi.

Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Í tilefni af 40 ára brúðkaupsafmælinu sínu fara Gerda og Kristoffer til Rómar á Ítalíu, þar sem Gerda var eitt sinn upprennandi listanemi. En þegar hún rekst á fyrrverandi kennara sinn og elskhuga, Johannes, breytist allt og Gerda er minnt á lífið sem hún eitt sinn átti.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Niclas Bendixen
Niclas BendixenLeikstjóri
Kristian Halken
Kristian HalkenHandritshöfundurf. -0001
Christian Torpe
Christian TorpeHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

MOTORDK