Letidýrin: Hasar í höfuðborginni
2024
(The Sloth Lane)
Fannst ekki á veitum á Íslandi
Frumsýnd: 4. september 2025
Fast food, slow cooked... sloth style!
90 MÍNEnska
71% Critics
56
/100 Eftir að skelfilegt óveður leggur heimili þeirra í rúst flytja hraðskreiða letidýrið Lára og klikkaða fjölskyldan hennar til stórborgarinnar til að hefja nýtt líf í ryðguðum matarvagni. Þau ákveða að fara elda mat úr bílnum og selja. Þegar girnilegar uppskriftir fjölskyldunnar slá í gegn tekur snjall en óheiðarlegur hlébarði eftir þeim og gerir... Lesa meira
Eftir að skelfilegt óveður leggur heimili þeirra í rúst flytja hraðskreiða letidýrið Lára og klikkaða fjölskyldan hennar til stórborgarinnar til að hefja nýtt líf í ryðguðum matarvagni. Þau ákveða að fara elda mat úr bílnum og selja. Þegar girnilegar uppskriftir fjölskyldunnar slá í gegn tekur snjall en óheiðarlegur hlébarði eftir þeim og gerir allt hvað hann getur til að verja skyndibitaveldi sitt í samkeppninni við leitidýrafjölskylduna.... minna