Náðu í appið
The Skulls

The Skulls (2000)

"A secret society so powerful, it can give you everything you desire... at a price."

1 klst 46 mín2000

Luke McNamara, nemandi á lokaári í miðskóla, úr verkamannafjölskyldu, gengur í yfirstéttarbræðralag í skólanum sem kallast "The Skulls", í þeirri von að öðlast samþykki til...

Rotten Tomatoes9%
Metacritic24
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

Luke McNamara, nemandi á lokaári í miðskóla, úr verkamannafjölskyldu, gengur í yfirstéttarbræðralag í skólanum sem kallast "The Skulls", í þeirri von að öðlast samþykki til að komast inn í Harvard lagaskólann. Í fyrstu er hann heilllaður af völdum og auði sem umlykur allt og alla í klúbbnum, en þá verður röð óþægilegra atvika, eins og til dæmis sjálfsmorð besta vinar hans, til þess að Luke fer að rannsaka bakgrunn og eðli bræðralagsins og sannleikann á bakvið ætlað sjálfsmorð vinar hans. Hann byrjar að sjá að framtíð hans og hugsanleg líf hans er í hættu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Original FilmUS
Newmarket Capital GroupUS
Cranium Films

Gagnrýni notenda (4)

★☆☆☆☆

Rob Coen hefur sannað það með þessari og xXx(og kannski fast and the furious)að hann sé einn versti leikstjóri nútímans.Myndirnar hans eru lélegar en the Skulls er hans allra versta.Bara al...

Það er ekki hægt að hrósa hugmyndasmiðum The Skulls fyrir frumleika. Hinsvegar er allt ofsalega kúl sem viðkemur leynifélaginu í þessari mynd (það byggist auðvitað allt á böns af monn...

Það þarf smá bakgrunn til að geta tætt þessa mynd almennilega niður. Warner Bros. eiga og reka sjónvarpsstöð sem gengur undir nafninu "The WB." Stöð þessi gerir út á unglingamarkaðinn...

Sæmilegur spennutryllir sem segir frá fátækum nemanda að nafni Luke í virtum háskóla. Honum er dag einn boðið að ganga í leynifélagið The Skulls, en það á að vera eitt af voldugustu...