Náðu í appið
The Contender

The Contender (2000)

"Sometimes you can assassinate a leader without firing a shot."

2 klst 6 mín2000

Eftir að varaforsetinn deyr, þá ákveður forseti Bandarikjanna, sem er að nálgast lok kjörtímabilsins, að gera nokkuð sögulegt, og velja konu í embættið.

Rotten Tomatoes76%
Metacritic59
Deila:
Bönnuð innan Ekki við hæfi mjög ungra barna
Ástæða:KynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Eftir að varaforsetinn deyr, þá ákveður forseti Bandarikjanna, sem er að nálgast lok kjörtímabilsins, að gera nokkuð sögulegt, og velja konu í embættið. Sú sem verður fyrir valinu er öldungardeildarþingmaður sem skiptir úr repúblikanaflokknum yfir í demókrataflokkinn. Til að byrja með er hún sem sköpuð í hlutverkið, en síðan fara á kreik sögur um að hún hafi tekið þátt í kynferðislegri orgíu þegar hún var 19 ára skólastúlka. Formaður nefndarinnar sem staðfestir valið á varaforsetanum, sem er Repúblikani, lekur upplýsingunum um þetta til fjölmiðla, og notar umræðuna í fjölmiðlum til að taka málið upp í inntökuferlinu. Formaðurinn vill sjálfur fá ríkisstjóra í embættið. Ríkisstjórinn varð þjóðhetja þegar hann reyndi að bjarga ungri konu úr bíl sem hafði farið fram af brú og í djúpt vatn skammt frá þar sem ríkisstjórinn var við veiðar.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

CinerentaDE
Cinecontender InternationaleDE
Battleplan ProductionsUS
SE8 GroupUS
DreamWorks PicturesUS

Gagnrýni notenda (6)

Góður pólitískur tryllir með toppleikurum í aðalhlutverkum. Myndin fjallar ekki um minni mann en forseta Bandaríkjanna sem velur konu í embætti varaforseta. Maður að nafni Shelly Runyon ga...

★★★★★

Ég var heima og datt í hug að skreppa út á leigu og taka svona eina mynd. Ég leit í rekkana og sá þessa The Contender hmm.. Jú ég er nú einu sinni hrifin af svona stjórnmáladrama og ætl...

Vandaður og vel gerður pólitískur spennutryllir eins og hann gerist bestur. Hér er sögð sagan af því er Jackson Evans, forseti Bandaríkjanna (Jeff Bridges) tekur þá örlagaríku ákvörðu...

Áður en ég felli dóm um kvikmyndina sjálfa get ég ekki látið hjá líða að bera fram kvörtun við Háskólabíó (þar sem Contender er sýnd) vegna þýðingarinnar. Hún er ekki góð. Þ...

Ég hafði mjög gaman af The Contender og það gladdi mig mjög þar sem ég hef sérlega gaman af pólitískum þrillerum sem sverja sig í ætt við All the President's Men. Það er talsverður m...

The Contender er pólitískur spennutryllir sem fjallar í stuttu máli um það þegar fráfarandi forseti Bandaríkjanna ákveður að tilnefna konu sem varaforsetaefni sitt. Um leið og þetta geri...