Svona þokkaleg ræma um þrjá strokufanga á fyrri hluta síðustu aldar og hinum og þessum uppákomum sem þeir lenda í. Myndin fer vel af stað en síðan þynnist hún og er orðin soldið veik...
O Brother, Where Art Thou? (2000)
"They have a plan, but not a clue. "
Myndin er lauslega byggð á Ódysseifskviðu eftir Hómer, og fjallar um flækingana Everett Ulysses McGill og félaga hans Delmar og Pete á fjórða áratug síðustu...
Bönnuð innan 12 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Myndin er lauslega byggð á Ódysseifskviðu eftir Hómer, og fjallar um flækingana Everett Ulysses McGill og félaga hans Delmar og Pete á fjórða áratug síðustu aldar í Mississippi í Bandaríkjunum. Þeir stinga af úr verkaflokki sem vinnur við lagningu járnbrautar, og reyna að komast heim til Everetts til að endurheimta grafinn ránsfeng úr bankaráni. Á ferð sinni rekast þeir á ýmsar skrýtnar persónur, þar á meðal kýklópa, sírenur og bankaræningjann George "babyface" Nelson, ásamt ríkisstjóra á framboðsferðalagi, mótframbjóðanda hans, og æstan Ku Kux Klan hóp, sem og blindan spámann, sem varar þríeykið við með þeim orðum að "fjársjóðurinn sem þið leitið að er ekki fjársjóðurinn sem þið finnið."
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur





Verðlaun
Tilnefnd til tveggja Óskarsverðlauna.
Frægir textar
"Ulysses Everett McGill: How's my hair?"
Gagnrýni notenda (10)
Þrír menn strjúka úr nauðungarvinnu til að leita að fjarsjóð sem einn af þeim stal og lenda í miklum ævintýrum. Þeir heita Ulysses Everett McGill (George Clooney),Pete (John Turtorro) og...
Algjör gæðamynd sem hlýar manni um hjartarætur. Hér eru 3 fangar Ulysses Everett McGill, Pete og Delmar O'Donnell sem sleppa úr fangelsi til að grafa upp gömul auðæfi sem hann Ullysses segi...
Hrein unun á að horfa, eins og flestar myndir þeirra Coen-bræðra. Við fylgjumst með þrem strokuföngum á ferðalagi í leit að týndum fjársjóð, með viðkomu á vinsældarlistum, Ku Klux...
Jæja, ég verð að vera í algjörum minnihluta.. mér fannst þessi mynd alveg drepleiðinleg, karakterarnir fóru í taugarnar á mér og ég hafði bara mjög takmarkaðan húmor fyrir þessu öl...
Mynd þessi eftir Coen-bræðurna er lauslega (mjög lauslega) byggð á Ódysseifskviðu eftir Hómer og segir frá þrem föngum sem strjúka úr nauðungarvinnuni í fangelsinu á 4. áratug seinus...
O Brother where art thou er skemmtileg mynd eins og þær gerast bestar. Myndin er um þrjá strokufanga sem í byrjun leita að fjársjóði þeir lenda svo í ógleymanlegum ævintýrum á leiðinni...
Þvílík snilld. Hér er nýjasta mynd Coen bræðra og þeir bregðast ekki með þessari. Hún er fyndin, vel leikin, góð tónlist í myndinni og George Clooney hefur aldrei verið betri. John Tu...
Það er alltaf gaman þegar ný mynd eftir Coen-bræður kemur í bíó, enda hefur þeim ekki ennþá tekist að gera "lélega" mynd. O Brother, Where Art Thou? er kannski ekki ein af þeirra bestu ...
Þessi nýjasta mynd Coen bræðra gerist í Bandaríkjunum á fjórða áratugnum og fjallar um þrjá strokufanga á flótta. Markmið þeirra er að ná í fjársjóð sem forsprakki hópsins, Ulys...
























