Náðu í appið
Atlantis: The Lost Empire

Atlantis: The Lost Empire (2001)

"Atlantis is waiting..."

1 klst 35 mín2001

Myndin gerist árið 1914 og fjallar um ungan munaðarleysingja og tungumálamann, Milo Thatch, en hann er mikill bókaormur og reynir að leysa gátuna um Atlantis.

Rotten Tomatoes48%
Metacritic52
Deila:
Atlantis: The Lost Empire - Stikla
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Hvar má horfa

Streymi
Disney+
Leiga
Síminn

Söguþráður

Myndin gerist árið 1914 og fjallar um ungan munaðarleysingja og tungumálamann, Milo Thatch, en hann er mikill bókaormur og reynir að leysa gátuna um Atlantis. Þó að gert sé grín að kenningum hans af kollegum hans, þá missir hann ekki trúna á að hann geti fundið landið horfna. Draumar hans verða að veruleika þegar hann fær að vera hluti af leiðangri sem fjármagnaður er af vini afa hans, sem ætlar að finna Altantis og nota til þess kenningar Milo: The Shephard´s Journal. En varðmenn Atlantis bíða leiðangursmanna og hætta leynist við hvert fótmál. Og hinn stórhættulegi sannleikur um Atlantis setur Milo, konungsfjölskylduna og alla í Atlantis í lífshættu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (11)

Flott en fer í gömul spor

★★★☆☆

Atlantis er góð og flott fjölskyldumynd sem snýst um Atlantis að sjálfsögðu. Atlantis byrjar vel en heldur því aldrei jöfnu og verður þar með frekar leiðinleg á köflum og óspennandi....

Atlantis og Sci-Fi? Held ekki

Þegar myndin kom fyrst út sá ég eingöngu trailera af henni og kannski fyrsta korterið af henni, og leit hún mjög vel út. Væntingar mínar jukust síðan þegar ég uppgötvaði að hún var ...

Disney kvikmyndin Atlantis: The Lost Empire er öðruvísi en flestar aðra Disney myndir, í fyrsta lagi eru persónurnar ekki eins 3D teiknaðar og venjulega, þær eru líkari teiknimyndapersónum,...

Þetta er mjög góð teiknimynd. Þótt að það séu náttúrlega nokkrir gallar á henni.(eins og t.d það að þegar er verið að þýða eitthvað þá merkir oftast eitt fornt tákn oftast or...

Disney fyrirtækið hefur nánst verið einrátt í gerð alvöru teiknimynda mörg undanfarin ár. Hver kannast ekki við gæðamyndir eins og Lion King eða Pocahontas? Listinn er langur. Al...

Byrjar ótrúlega vel, en... ja...

★★★☆☆

Atlantis er nú ansi óhefðbundin teiknimynd Disney-fyrirtækisins, og jafnvel frumleg. Hún hendir burt gömlu formúlunni, þ.e.a.s. dönsum, lögum og barnalegum aukapersónum. Hún er einnig frek...

Þessi nýjasta afurð Disney er ójöfn án þess að meira sé sagt. Hún byrjar nokkuð vel, það er vel gert og spennandi að sjá hvernig Atlantis eyjan var áður en hún sökk í sæ, og sjá ...

Ég er ekki mikið fyrir teiknimyndir en þessi kom mér verulega á óvart. Söguþráðurinn er nokkuð góður og hún er snildarlega teiknuð, ég varð ekki fyrir vonbrigðum með þessa mynd og ...

Atlantis kom mér á óvart á margan hátt. Í fyrsta lagi er hér á ferðinni nokkurs konar endurhvarf til hefðbundinna teiknimynda, þ. e. a. S. Disney notast ekki jafn mikið við tölvutækni o...

★★★☆☆

Þetta er svona týbísk teiknimynd frá Disney. Svipað snið og aðrar nýlegar teiknimyndir frá þeim. Hinsvegar er söguþráðurinn áhugaverður eins og kanski allt í sambandi við Atlantis ...

Það er alltaf mikil eftirvænting á mínum bæ eftir nýrri Disneymynd. Einhver hafði hins vegar sagt mér að það væri ekki svo mikið varið í þessa, svo ég bjóst ekki við of miklu. En...

Framleiðendur

Walt Disney PicturesUS
Walt Disney Feature AnimationUS