Náðu í appið
Kiss of the Dragon

Kiss of the Dragon (2001)

"Kiss Fear Goodbye"

1 klst 38 mín2001

Lögreglumaður frá Kína, Liu Jian, fer til Parísar tli að hjálpa til við að handtaka kínverskan eiturlyfjabarón og óþekktan franskan samstarfsmann hans.

Rotten Tomatoes52%
Metacritic58
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífVímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Lögreglumaður frá Kína, Liu Jian, fer til Parísar tli að hjálpa til við að handtaka kínverskan eiturlyfjabarón og óþekktan franskan samstarfsmann hans. Sá franski heitir Richard, og er yfirmaður fíkniefnadeildarinnar, en hann hyggst drepa eiturlyfjabaróninn og koma sök á Jian. Jian kemur sér undan byssukúlu og sleppur naumlega. Af tilviljun hittir Jian Jessica, bandaríska stúlku sem er ein af gleðikonum Richards, og fær hjá henni hjálp. Hún hefur sína eigin djöfla að draga, þar á meðal þann að Richard heldur dóttur hennar fanginni í munaðarleysingjahæli til að halda Jessicu við efnið úti á götu, og til að hún segi ekki frá því hvað hann fæst við. Mun Jian geta verndað Jessica, bjargað dóttur hennar, og gefið Richard koss drekans?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

EuropaCorpFR
Current EntertainmentUS
Quality Growth International Ltd.
Immortal EntertainmentUS

Gagnrýni notenda (12)

Kiss of the dragon er fruntu góð mynd, virkilega brútal slagsmálamynd og ekki fyrir þá sem hafa óbeit af grófu ofbeldi. Liu Juan (Jet li) er opinber fulltrúi kínverskra yfirvalda sendur t...

Kiss Of The Dragon er allveg hrein snilld með Jet Li og Briget Fonda í aðalhlútverkum missið ekki af þessari frábæru mynd.

Mjög góð ofbeldismynd þar sem Jet Li sýnir allt sitt besta. Myndin er spennandi frá upphafi til enda. Umhverfið, París, er skemmtileg tilbreyting og að vanda klikka ekki myndir sem Luc Besson...

★★★★☆

Ég bjóst ekki við miklu þegar ég fór á þessa mynd enda aldrei verið mikið fyrir bardagamyndir en þessi mynd kom bara virkilega á óvart og var bara hin besta skemmtun í alla staði en hú...

Þessi mynd er afbragðs skemmtun, fínt sjá hana í miðri viku. Frábær bardagaatriði, þar sem Jet Li lemur alla í klessu. Jackie Chan er kerling miðað við Jet. Þó svo að handritið sé e...

Þessi mynd hefur svipaðan söguþráð og Art of War: háttsettur maður er drepinn og síðan er verið að reyna koma sökinni á aðalsöguhetjuna sem er Jet Li en eins og sönn hetja lætur hann...

Jet Li er mikill bardagasnillingur og í raun sá besti sem maður hefur séð síðan Bruce Lee var og hét. Þess vegna þótti mér alveg sorglegt að sjá að í Romeo Must Die var notast við ví...

Þegar þú ferð á Kiss of the Dragon, ekki búast við frumlegum söguþræði eða besta leik sem um getur. En þú mátt búast við snilldar bardagaatriðum, hraða og góðri tónlist. Jet Li e...

Ég ætla nú ekki að tjá mig allt of mikið um þessa mynd...þetta er jú einu sinni bardagamynd og því ekki hægt vera skammast yfir hinu og þessu svo sem ótrúverðugum leik eða eitthvað s...

Þetta er hin ágætasta bíómynd, tilvalin á heitum sumardegi til að kæla sig í tvo tíma eða svo. Jet Li er náttúrulega svo flottur að maður getur ekki annað en haft gaman að. Sú ákvö...

Jet Li hefur aldrei verið í sérstöku uppáhaldi hjá mér; ég er ekki mikið fyrir martial arts myndir þó ég geti vel skemmt mér yfir þeim. Hins vegar eru Luc Besson (handritshöfundur og fr...