Náðu í appið
Bad Company

Bad Company (2002)

"Two Mismatched Partners. One Messed Up Case!"

1 klst 56 mín2002

Þegar leyniþjónustumaður er myrtur við kjarnorkuvopnaviðskipti, þá ræður Oakes, félagi hans, tvíburabróður hans Jake Hayes til starfa.

Rotten Tomatoes10%
Metacritic37
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Þegar leyniþjónustumaður er myrtur við kjarnorkuvopnaviðskipti, þá ræður Oakes, félagi hans, tvíburabróður hans Jake Hayes til starfa. Jake hafði ekki hugmynd um að hann ætti tvíburabróður, hvað þá að hann ynni fyrir leyniþjónustuna CIA. Jake, öðru nafni Michael Turner, fær níu daga til að búa sig undir að taka við af bróður sínum. En hryðjuverkamennirnir komast að því hver hann er í raun og veru, og ræna kærustu hans. Hann þarf að bjarga henni og bjarga New York borg frá kjarnorkuvopnaárás.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Stillking FilmsCZ
Jerry Bruckheimer FilmsUS
Touchstone PicturesUS

Gagnrýni notenda (12)

Þetta er versta mynd sem ég hef séð sem Anthony Hopkins leikur í. Ég hef ætíð haft mikið álit á honum en þetta er bara slæm mynd. Reyndar finnst mér hann halda myndinni á floti, því ...

Ég bjóst við að þessi mynd væri góð en hún var mjög léleg.. Chris Rock leikur fátækan mann sem missir tvíburabróðir sinn sem reyndist vera í lögguni. Þá er önnur lögga send (Anth...

Þegar ég sá trailerinn af þessari mynd hélt ég að þetta væri ótrúlega góð mynd en mér skjátlaðist. Hún var ömurleg. Lélegasta mynd sem Chris Rock hefur leikið í að mínu mati. Tv...

Bad Company er góð mynd með fínum leikurm. Hér er verið að segja frá manni sem er að missa kærustuna sína en hann fær starf hjá CIA til þess að leysa bróður sinn af hólmi sem lést f...

Jerry Bruckheimer og Joel Schumacher saman, tvö nöfn sem eru nóg til þess að hræða líftóruna úr kvikmyndaunnandanum, snúa hér bökum saman til þess að búa til einhverja misheppnuðustu ...

★☆☆☆☆

Guð minn almáttugur!! Það mætti halda að leiðindagaurarnir Jerry Bruckheimer (merkilegt hvernig honum tekst alltaf að finna sér leið niður á botninn) og Joel Schumacher (maðurinn sem klú...

★★☆☆☆

Dapurlegt. Það var það sem mér kom helst í hug á þessari mynd. Allir sem að þessari mynd koma hafa gert góða hluti. En enginn þeirra gerir neitt gott í þessari mynd. Anthony Hopkins get...

Það er svolítið skrýtið að sjá Chris Rock leika á móti snillingnum Anthonie Hopkins. Chris Rock er svo leiðinlegur leikari að hálfaværi nóg eins og í Down To Erath það hefði ...

Bad Company kom pínulítið á óvart þar sem að traylerinn gefur til kinna að hér sé á ferðinni hörku grínmynd á borð við Beverly Hills Cop og þessháttar myndir þvert á það þá va...

Bad Company: bad movie, idea and rip-off. Það er rétt að svona blanda af leikurum eins og Hopkins og Rock er sjaldséð en nú er það stórslys. Þessar Bruckheimer myndir verða verri með hv...

Það er ekki oft sem maður sér Chris Rock og Anthony Hopkins leika saman í mynd en í Bad Company leikur Chris Rock mann sem þarf að leysa af bróður sinn sem var CIA njósnari þangað til han...

Bad Company er eins og skinkusneið. Hún er framleidd eftir nákvæmum reglum sem segja til um innihald, form, og útlit og hún er þar af leiðandi alveg eins og varan sam var framleidd á undan he...