Bráðfyndin og skemmtileg grínmynd með Martin Lawrence og Steve Zahn í aðalhlutverkum. Þeir leika báðir löggur sem passa ekki saman, og eru sendir til þess að uppræta fíkniefnasmyg...
National Security (2003)
"They only look like cops."
Earl og Hank eiga eitt sameiginlegt: þeir eru hvorugir í lögreglunni í Los Angeles; L.A.P.D.
Bönnuð innan 12 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Earl og Hank eiga eitt sameiginlegt: þeir eru hvorugir í lögreglunni í Los Angeles; L.A.P.D. Annar var rekinn, en hinn komst ekki inn. Eftir að þeim lendir saman á gatnamótum, þá enda þeir með að starfa saman sem öryggisverðir. Þó að þeir séu nú komnir í lægsta þrep virðingarstigans hvað öryggismál verðar, þá afhjúpa þeir félagar smyglhring undir stjórn Nash og óþokka hans. Þegar Earl og Hank komast yfir þýfi glæponanna, þá þurfa þeir að leggja á flótta, fyrst frá illmennunum og svo frá löggunni.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur



Gagnrýni notenda (11)
Grínmynd þar sem Martin Lawrence og Steve Zahn leika saman öryggisverði saman. Ég fór á þesa í bíó og vissi að hún væri góð og sé ekki eftir því að eyða 800kr í national security...
Steve Zahn og Martin Lawrence eru auðvitað alltaf góðir eins og í þessari aulahúmors mynd. Hank er lögga sem missir félaga sinn. Og Earl er maður sem er í lögguskólanum en verður rekinn....
Alveg ágæt mynd með dæmigerðum Martin Lawrence handriti. Steve Zahn leikur löggu sem sér félaga sinn verða drepinn af ræningjum beint fyrir framan hann. Hann getur ekki gleymt þessari reyns...
Kannski er það bara ég, en einhvern vegin þá virkar Martin Lawrance á mig alltaf þá meina ég alltaf! sem algjörlega sveittur viðbjóðsstimpill. Grínlaust ég held bara að ég hafi bara a...
Nei,nei, nei og aftur nei, er ekki komið nóg af þessum myndum. National Security er formúlumynd eins og þær gerast verstar. Tveir ólíkir einstaklingar eru neyddir til að vinna saman þó svo ...
Ég varð fyrir verulegum vonbrigðum útaf þessari mynd! Ég var eins og margir búin að sjá trailer úr myndinni í bíó og var frekar spenntur því það sem maður sá í þessum trailer virt...
Þessi mynd kom ágætlega vel út, en ekki eins og ég bjóst við. Allir töluðu um þessa mynd sem geðveikt fyndna mynd og skemmtilega. Allt þetta fynda kom fram í trailernum, svonnaaaa eiginle...
Lawrence er fífl
Ég nenni varla að eyða of mörgum orðum í þessa mynd. Meginmálið er bara það að hún er alveg nákvæmlega eins og það sem maður hefur séð þúsund sinnum, og fylgir formúlunni fullko...
Ef þú hefur gaman að grínmyndum þá ættirðu ekki að láta þessa fram hjá þér fara, mörg sprenghlægileg atriði í þessari mynd, eins og alltaf þá fer Steve Zahn á kostum, hann og Owe...
Ég verð að segja eins og er að þegar ég sá þessa mynd varð ég fyrir miklum vonbrygðum. Ég héld að hún væri findin en ég held ég hafi hlegið einu sinni yfir allri myndinni. Leikara...
























