Juana la Loca (2001)
Mad Love
Trúaðir foreldrar Juana, hinn kaþólski konungur Ferdinand af Aragon, og Isabella frá Castille, gifta hana til Spánar, inn í Búrgúndí og Habsburgarættina, syni erkidjáknans Maximilian,...
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Kynlíf
Blótsyrði
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Trúaðir foreldrar Juana, hinn kaþólski konungur Ferdinand af Aragon, og Isabella frá Castille, gifta hana til Spánar, inn í Búrgúndí og Habsburgarættina, syni erkidjáknans Maximilian, Philip. Þegar þau hittast, þá er það ást við fyrstu sýn. Hún er öll hans, en hún er ein af mörgum rekkjunautum hans. Andlát innan fjölskyldu hennar gera Juana að erfingja Isabella, en Ferdinand segir að hún hafi erft geðsýki ömmu sinnar, og vill að Philp taki við völdunum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Vicente ArandaLeikstjóri
Framleiðendur

Enrique CerezoES
















