Dumb & Dumberer var gerð bara út af því að forveri hennar hafði fengið rosalega aðsókn árið 1993 og var(og er) ein besta gamanmynd sem hefur komið út. Í framhaldinu fáum við að fylgja...
Dumb and Dumberer: When Harry Met Lloyd (2003)
"The evolution of dumb..."
Myndin gerist árið 1986 þegar bestu vinirnir Harry Dunne og Lloyd Christmas voru unglingar.
Öllum leyfð
BlótsyrðiSöguþráður
Myndin gerist árið 1986 þegar bestu vinirnir Harry Dunne og Lloyd Christmas voru unglingar. Þeir vilja komast út úr sérkennsludeildinni í skólanum og inn í venjulegan menntaskóla. Collins skólastjóri og ástkona hans, Ms. Heller, vilja græða á svindli og næsta hugmynd þeirra er að búa til sérkennslubekk. Heller er kennarinn, og þau hafa fengið þá Harry og Lloyd til að vera nemendurna. Skólafréttamaðurinn Jessica hefur efasemdir, og reynir í ofboði að komast að hinu sanna í málinu, jafnvel þó að hún þurfi að fá hjálp frá Harry og Lloyd.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Gagnrýni notenda (16)
Vill ekki vera leiðinlegur ... en vill vara fólk við ef það vill fá alminlegan hlátur náið frekar í fyrri myndina. útaf þessi er svoleiðis akkurat andstæðan við þessa mynd þessi mynd...
Þetta var hörmuleg mynd. Það var eiginlega enginn söguþráður í henni og svo var ómurlegur húmor svo var enginn frægir leikarar í þessari mynd nema gaurinn sem leikur pabban í American p...
Ég fór á fm forsýningu á þessari mynd, mikið er ég fegin að hafa ekki eitt pening í þetta!!!!!Ég flissaði ekki einu sinni á meðan myndinni stóð...mæli engan vegin með þessari mynd ...
Það er lítið hægt að segja um þessa mynd nema það að hún er RUGLUÐ ! Það er samt alveg ágætt hún hefur engan söguþráð en náði samt að fá mig til að grenja úr hlátri. Það ...
Þegar ég fór á myndina í bíó vissi ég ekki hverju ég ætti að búast við. Sumir segja að hún væri geðveikt fyndin og aðrir sögðu að þetta væri misheppnuð tilraun til að gera fra...
Ég fór í bíó á þessa mynd með engar væntingar. Ég hélt því fram að hún væri léleg og held því fram enþá. Hún hefur þennan einstaka aulahúmor frá helvíti. Fjallar um Harry og...
Suddalega vond
Dumb and Dumberer hefur víst sett strikið fyrir heimskugrínmyndir, því þær gerast einfaldlega ekki heimskulegri en þetta. Upprunalega D&D (ekki misskilja!) myndin var ein af fyndnari þvælum ...
Ég fór á þess mynd með von um að hún yrði eins góð og sú fyrri. Varð ég fyrir miklum vonbrigðum! Þessi mynd er gjörsamlega ófyndin í alla staði. Söguþráður sonna ágætur og er ...
Eins og svo margir aðrir var ég töluverður aðdáandi Dumb & Dumber þegar var frumsýnd árið 1994, enda skemmtileg gamanmynd á ferðinni með fyndnum leikurum (þrátt fyrir að húmorinn vær...
Hræðileg í einu orði sagt. Þessi mynd er einhver sú allra versta framhaldsmynd sem gerð hefur verið. Eugene Levy náði ekki einu sinni að kreista fram bros hjá mér og á ég bágt með a...
Jahá ... enn sá viðbjóður... Farrelly brothers eru ekki hér á ferð og það sést, þessi mynd er ömurleg tilraun til þess að líkja eftir fyrri myndinni, það er ekki nema þú sért í s...
Ég bjóst nú við því að vera að fara á lélega mynd en þessari hörmung bjóst ég alls ekki við. Vissulega voru nokkur sprenghlægileg atriði í myndinni en það var engan veginn nóg til...
Afskaplega dapurlegur forveri hinnar feykivinsælu Dumb and dumber sem gerði það gott hér um árið. Sú mynd var að mínu mati heldur ekki góð og var ég því ekkert alltof spenntur fyrir þe...




















