Náðu í appið
Gothika

Gothika (2003)

"Because someone is dead doesn't mean they're gone."

1 klst 38 mín2003

Dr.

Rotten Tomatoes15%
Metacritic38
Deila:
Gothika - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Söguþráður

Dr. Miranda Grey er geðlæknir sem vinnur á geðdeild í fangelsi. Hún er gift Dr. Douglas Grey, yfirmanni deildar þar sem Dr. Pete Graham vinnur einnig. Chloe Sava, sjúklingur Dr. Miranda sem hafði áður verið mistnotuð af stjúpföður sínum, segir að henni sé reglulega nauðgað af djöflinum í klefa sínum. Eftir að hún fer frá fangelsinu eina óveðursnótt, þá lendir Dr. Miranda í bílslysi, og þegar hún vaknar þá er hún orðin ein af föngunum á geðdeildinni, sökuð um hræðilegan glæp og hún man ekkert eftir því hvað gerðist.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (14)

Óskarsverðlauna leikonan Halle Berry leikur geðlækninn Miröndu Grey sem vinnur á geðsjúkra húsi eiginmanns síns Douglas(Charles S. Dutton). Miranda sér núna um Chloe(Penélope Cruz) unga g...

Þegar ég horfði á þessa mynd, fannst mér eins og ég hefði séð hana áður. Reyndar var mikil til í því en ég var búinn að sjá trailerinn og þá vissi ég einum of mikið. Það var f...

Sko það er soldið langt síðan að ég horfði á þessa mynd en mér fannst hún ekkert svo scary ég horfði á hana allan tíman og mér fannst hún eiginlega ekkert spennandi það var svo út...

Hörkugóður sálfræðitryllir sem snerti mig mjög sem sálfræðinema og hugsandi manneskju. Halle Berry var að sýna mjög góða frammistöðu og Robert Downey Jr. klikkar ekki. Penelopé Cruz ...

Gothika, hmm hvað get ég sagt, jú líleg hrollvekja sem er að reyna að feta í spor What Lies Beneath og sixth sense, en því miður nær því ekki. Þessi mynd er svo fyrirsjáganleg að þ...

Geðlæknirinn Miranda Grey (Halle Berry),vinnur á geðspítala við ummönnun sjúklinga sem eru mikið veikir. Maðurinn hennar, Douglas Grey (Charles S. Dutton, er yfirmaður geðspítalans. Kvöl...

Mér fannst þessi mynd ágæt.Halle Berry leikur Dr. Miröndu Grey sem að er sálfræðingur á geðsjúkrahúsi og er eitt rigningarkvöld að keyra heim til sín og sér þá stelpu á mðjum veg...

Ég veit nú ekki hvað þessir guttar eru eitthvað að tuða um þessa mynd. Ef þið viljið sjá verulega spooky mynd í bíó þá er það þessi. Hún er alveg heavy spooky á köflum og ég he...

Þessi mynd kom mér verulega á óvart og ég hefði ekkert á móti því að sjá hana aftur. Halle er virtur sálfræðingur sem vinnur með sjúklingum á geðveikrahæli. Allt í einu vakn...

Enn ein draugamyndin þar sem draugurinn er að leita réttlætis fyrir syndir framdar gegn honum. Alltof margar holur í söguþræði, heldur klént allt saman, en með því að skrúfa hljóðið ...

★★★★☆

Ég myndi segja að þessi mynd væri gott dæmi um léglega hugmynd af kvikmynd en ágætlega útfærð. Hún virkar vel á mann í byrjun svo fer þetta að verða að hálfgerðu bulli. Hún by...

Geðlæknirinn Miranda Grey (Halle Berry) er góð í sínu fagi. Hún vinnur á geðspítala við ummönnun sjúklinga sem eru mikið veikir. Maðurinn hennar, Douglas Grey (Charles S. Dutton, er yfi...

Eitt orð = Ömurleg! Fór spenntur á myndina, búinn að heyra ekkert nema gott umtal. Átti að vera mjög spooky og spennandi. Eins og margir vita fjallar myndin um sálfræðing, lendir í slysi,...

Ég sá þessa mynd í kvöld á spes forsýningu sem Popp Tíví var með. Ég var búinn að heyra um þessa mynd að hún væri mjög scary mynd og trailerinn á myndinni lofaði góðu. Hún er þ...

Framleiðendur

Dark Castle EntertainmentUS