Þetta er óskup vernjuleg gamanmynd um klaufskan mann og fjölskylduna hans. Það er bara því miður alls ekkert sérstakt við þessa mynd. Hún fjallar um að Steve Martin og konan hans er...
Cheaper by the Dozen (2003)
"This Christmas The More... The Scarier!"
Baker hjónin eiga 12 börn.
Öllum leyfð
BlótsyrðiSöguþráður
Baker hjónin eiga 12 börn. Þau flytja úr litlum bæ í Illinois í stórborgina, eftir að heimilisfaðirinn Tom Baker fær draumastarfið við að þjálfa ruðningsliðið í menntaskólanum sem hann útskrifaðist sjálfur úr. Þegar þau eru flutt í borgina fær eiginkonan einnig draum sinn uppfylltan þegar hún fær útgáfusamning vegna bókar sem hún skrifaði. Á meðan hún er í burtu í kynningarferð vegna bókarinnar, þá á Tom erfitt með að sinna heimilinu og öllum börnunum og halda á sama tíma um stjórnvölinn í ruðningsliðinu, og fjölskyldan, sem var áður hamingjusöm og samheldin, fer að liðast í sundur.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Gagnrýni notenda (3)
Létt og krúttleg
Cheaper by the Dozen er gamanmynd eins og þær gerast mest amerískar. Ég tek það fram strax í byrjun að ég var alls ekki ósáttur við þessa mynd, en ég tek hins vegar neikvæðu hliðarnar...
Ég sá myndina með því hugarfari að hún væri gamanmynd, hún er það að vissu leiti, en samt sem áður er hún mun meiri fjölskyldumynd og hittir því ekki í mark frekar en flestar aðrar...






























