Náðu í appið
Evil Dead II

Evil Dead II (1987)

Evil Dead 2: Dead by Dawn

"Kiss Your Nerves Good-Bye!"

1 klst 25 mín1987

Ungur maður að nafni Ash fer með kærustu sinni Linda, í afvikinn kofa úti í skógi þar sem hann spilar fyrir hana upptöku af upplestri prófessors af köflum úr Bók hinna dauðu.

Rotten Tomatoes88%
Metacritic72
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára

Söguþráður

Ungur maður að nafni Ash fer með kærustu sinni Linda, í afvikinn kofa úti í skógi þar sem hann spilar fyrir hana upptöku af upplestri prófessors af köflum úr Bók hinna dauðu. Þessi töfraþula vekur upp illan anda úr skóginum sem breytir Linda í Deadite skrímsli, og hótar að gera það sama við Ash. Þegar dóttir prófessorsins og hópur sem er með henni, koma í kofann, þá breytist nóttin í óstöðvandi, hrollvekjandi en fyndna baráttu með keðjusög og haglabyssu á móti djöflahjörð og fljúgandi augum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Rosebud Releasing CorporationUS
Renaissance PicturesUS
The De Laurentiis CompanyUS

Gagnrýni notenda (5)

Ég var nú búinn að lesa gagrýnni um þessa mynd hér á kvikmyndir.is og ákvað að skella mér á næstu videoleigu og taka mér Evil Dead 2. Ég gerði mér nú ekki miklar vonir um fráb...

Sá þessa mynd fyrir nokkru síðan hjá frænda mínum. Hafði ekkert að gera og skellti henni bara í tækið. Ég er mikill fan af 1. Evil Dead myndarinnar og þessi er ekkert síðri mynd. Hún ...

Evil Dead 2 er ekki framhaldsmynd í venjulegum skilningi. Hún er frekar lausleg endursögn á fyrri myndinni til að byrja með, sem segir ekki nákvæmlega sömu sögu, en hefur sömu aðalpersónu...

★★★★★

Þessi er mjög lík fyrri myndinni og aftur er það hann Ash sem fer í þennann bústað. þessi er enn asnalegri en sú fyrri en samt jafngóð og sú fyrri.

Ash (Bruce Campbell) fer ásamt kærustu sinni upp í skóg til að gista í kofa þar. Ash finnur bók sem er kölluð Bók hinna dauða og þegar hann opnar hana er hann allt í einu umkringdur aftu...