Náðu í appið
Charlie and the Chocolate Factory

Charlie and the Chocolate Factory (2005)

"Oompa-Loompas are crazy for Coco-Beans"

1 klst 55 mín2005

Þegar Willy Wonka ákveður að leyfa fimm börnum að koma í súkkulaðiverksmiðjuna sína til að leita að fimm gullmiðum í jafnmörgum Willy Wonka súkkulaðistykkjum, þá...

Rotten Tomatoes83%
Metacritic72
Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Söguþráður

Þegar Willy Wonka ákveður að leyfa fimm börnum að koma í súkkulaðiverksmiðjuna sína til að leita að fimm gullmiðum í jafnmörgum Willy Wonka súkkulaðistykkjum, þá verður mikið uppnám og börn um allan heim berjast um að finna þá. Charlie er fátækur drengur sem á þann draum heitastan að finna einn slíkan, og ásamt afa sínum þá fer Charlie ásamt hinum börnunum í ævintýralega ferð í verksmiðjuna. En ekki fer allt samkvæmt áætlun innan verksmiðjunnar og Charlie þarf að keppa við feitan strák sem borðar allt sem hönd á festir, stelpu sem er heimsmeistari í tyggjóáti, 12 ára óþekka stelpu sem er mjög sjálfselsk og strák sem er heltekinn af sjónvarpi.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Warner Bros. PicturesUS
Village Roadshow PicturesUS
The Zanuck CompanyUS
Plan B EntertainmentUS
Theobald Film ProductionsGB

Frægir textar

"Willy Wonka: Everything in this room is eatable. Even I'm eatable. But that is called cannibalism, my dear children, and is in fact frowned upon in most societies."

Gagnrýni notenda (17)

Meira ruglið

★★★★☆

Þetta er nú meira ruglið.... það er frábært. Tim Burton (Alice in Wonderland, The Nightmare Before Christmas) er nú algjör snillingur og allar myndir hans eru ruglaðar en frábærar. Sérst...

Stórkostleg mynd!!!!!Johnny Depp sýnir snilldar leik sem súkkulaðigerðmaðurinn frægi Willy Wonka svo ekki sé minnst á snilldar leikstjórn Tim Burtons. Aðrir leikarar fara líka á kostum þ...

Eins og flestir vita er Charlie and the Chocolite factory eftir meistarann Tim Burton sem færði okkur myndir eins og Big fish, Ed Wood, Sleepy hollow, Nightmare before Christmas, Batman myndirnar, E...

★★★★★

Ég var búinn að ákveða í sumar að ég ætlaði ekki á Charlie and the chocolate factory í sumar þótt ég sé mikill aðdáandi Tim Burtons. En svo ákvað ég(sem betur fer)að sjá hana...

★★★☆☆

Þessi mynd fær aðeins tvær stjörnur vegna þess að ég eiginlega varð fyrir vonbrigðum með hana hún er ein af þessum myndum sem ég beið spennt eftir en svo var hún meira fyrir fólk á a...

★★★★★

Þetta er ein besta myndin með Johnny Deep. Leið og myndin byrjaði að þá fékk ég það á tilfininguna að þetta væri frábær mynd en málið var að að hún var FRÁBÆR. Deep leikur eins...

Ég var búin hlakka til að fara á þessa mynd allt árið og fór svo loks á hana í byrjun september. Myndin er alveg frábær skemmtun bæði fyrir unga sem aldna. Myndin fjallar um fátækan ...

Það er algengur misskilningur vina minna að ég hafi eitthvað á móti Tim Burton og myndunum hans, þetta er ekki satt, hinsvegar finnst mér hann stundum ofmetinn af vinum mínum. Einn þeirra ...

★★★★★

Charlie and the Chocolate Factory er mynd sem maður man eftir, ekki vegna þess að hún er svo skrítin ( sem hún er ) heldur vegna þess að þessi mynd er bara svo góð. Tim Burton og Johnny Dep...

Þessi mynd er tær SNILLD !!! Johnny Depp er geggjaður í þessari mynd og hefur aldrei verið betri. Það er hreinlega allt gott við þessa mynd hún er fyndinn, skemmtileg, frábærlega leikinn ...

Þetta er mjög vel gerð og flott mynd.Deppinn er algjör snilld og það eru nokkur flott atriði í þessari mynd en ég var samt fyrir pínu vonbrigðum með litlu kallana og dans atriðin og svo ...

★★★☆☆

Charlie and the chocolate factory urðu viss vonbrigði fyrir mig. Ég bjóst við myndinni mjög góðri en svo fékk ég bara einhvern veginn ekki nógu mikið fyrir minn snúð. Ef að við byrjum ...

Hér er komin nýjasta afurð meistaraleikstjórans Tim Burton, Charlie and the Chocholate Factory. Þessi mynd er listaverk. Það er varla veikur punktur í myndinni. Allt er gott við þessa mynd, ...

★★★★★

Ég verð nú að byrja á því að viðurkenna að ég er forfallinn Johnny Depp aðdáandi. Hann var alveg frábær í þessu sérkenninglega hlutverki sem var eins og sniðið að honum einum. En ...

Ég hef beðið lengi eftir Charlie and the Chocolate Factory, alveg síðan í febrúar. Í Júlí var hún frumsýnd í Bandaríkjunum og átti að vera frumsýnd hér í Ágúst. Einhver sein...